Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Blaðsíða 188
JACQUES DERRIDA
bæði eru tvímælalaust eigin. Því eiginnaíh Guðs greinist þegar nægilega
niður í málinu, til að merkja einnig, ruglingslega, „ruglingur“. Og stríð-
ið sem hann lýsir yfir hefur upphaflega geisað innan nafns hans: það er
skipt, klofið, tvírætt, margrætt: Guð afbyggir. Hann-sig. ,/lnd he war,“ má
lesa í Finnegans Wake, og við gætum fylgt allri þessari sögu með tilliti til
Shem og Shaun. Þetta „he war“ kemur, á þessum stað, ekki eingöngu á
óteljandi hljóðrænum og merkingarlegum tengslum, bæði í sínu beina
samhengi og í þessari babelsku bók í heild sinni, það tjáir stiv'd'ryfir 1 ýsingu
(á ensku) þess sem segir: „Eg er sá sem er“ og sem þannig var (war), mun
hafa verið óþýðanlegt í sjálfiri virkni sinni, að minnsta kosti ífeirri staðreynd
að það segist á fleiri en einu máli í einu, í það minnsta á ensku og þýsku.
Þótt jafiivel óendanlega vönduð þýðing gerði hinum merkingarlega
grunni fyllstu skil, væri hún þýðing yfir á eitt tungumál og nfissti marg-
breytileikann sem felst í he war. Við skulum geyma óskiptari lestmr á
þessu he war til betri tíma2 en gefum gaum að einni af þeim skorðum sem
kenningum um þýðingar eru settar: Þær fjalla of oft um tálfærslur ffá
einni tungu á aðra og taka ekki nægilega mið af þeim möguleika trnigu-
málanna að vera fleiri en tvö viðriðin sama texta. Hverrfig á að þýða texta
sem skrifaður er á mörgum tungum í einu? Hvernig komast fjöldaáhrif-
in „til skila“? Og ef þýtt er á fleiri tungur í einu, kallast það að þýða?
Babel, nú á dögum viðtekið sem eiginnafn. Vissulega, en við hvað á
þetta eiginnafn, og við hvern? Stundum við ffásagnartexta sem segir
sögu (sjtmbólíska, allegóríska eða mýtu, skiptir lidu í bili), sögu þar sem
eiginnafnið, sem þá er ekki lengur tdtill ffásagnarinnar, nefhir turn eða
borg, en turn eða borg sem hljóta nafn sitt af atburði þegar YHWH
„lýsir yfir nafhi sínu“. En þetta eiginnafh sem nefnir þegar a.in.k. þrisvar
og þrennt ólíkt, gegnir sem sérnafh einnig, og um það snýst allt, hlut-
verki almenns nafnorðs. Þessi saga greinir, auk annars, ffá uppruna
tungumálaruglingsins, margbreytni þjóðmngnanna, hinni nauðsynlegu
og ómögulegu kvöð að þýða, um nauðsyn þess sem ómöguleika. En
venjulega er lítdð skeytt um þá staðreynd að það er einmitt í þýðingu sem
þessi frásögn er oftast lesin. Og í þessari þýðingu er hlutskiptí sérnafns-
ins óvenjulegt að því leyti að það er ekki þýtt eins og það kemur fyrir sem
sérnafh. En nú er sérnafn sem slíkt reyndar alltaf óþýðanlegt, og út ffá
þeirri staðreynd má segja að það tilheyri strangt tekið ekki málinu eða
2
Sjá Ulysse gramophone, Deax mots pour Joyce, París: Galilée, 1986.