Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Síða 199
UM TURNA BAJBEL
ur verið vikið að. í sjálfu eðli sínu er saga tungunnar ákvörðuð sem „vöxt-
ur“, „helgur vöxtur tungumálanna“.
4. Ef skuld þýðandans bindur hann hvorki gagnvart höfundinum (dauð-
um jafnvel þótt hann hfi úr því að texti hans er gæddur formgerð af-
komu), né heldur gagnvart fýrirmynd sem ber að endurskapa eða koma í
staðinn íyrir, gagnvart hverju, gagnvart hverjum skuldbindur hún?
Hvernig má nefiia þetta, þetta hvað eða þennan hvem? Hvert er eigin-
nafnið ef það er ekki nafn hins endanlega, hins látna eða hins dauðlega
höfundar textans? Og hver er þýðandinn sem skuldbindur sig með þess-
um hætti, sem er kannski óvænt skyldaður af Öðrum áður en hann skuld-
batt sig sjálfur? Þar sem þýðandinn er í sömu stöðu, hvað varðar afkomu
textans, og endanlegur eða dauðlegur upphafsmaður hans („höfundur“
hans), er það ekki hann, ekki hann sjálfur endanlegur og dauðlegur sem
skuldbindur sig. Hver þá? Það er vissulega hann en í nafhi hvers og
hvers? Spurningin um eiginnöfn er hér grundvallaratriði. Þar sem athöfn
hins hfandi dauðlega virðist skipta minna máli en afkoma textans í
þýðingu - þýdds og þýðandi -, er nauðsynlegt að undirskrift eiginnafhs-
ins skilji sig og að hún afmáist ekki svo auðveldlega úr samningnum eða
skuldinni. Gleymum ekki að Babel nefhir baráttu fyrir afkomu nafnsins,
tungunnar eða varanna.
Ur hæðum sínum fýlgist Babel með og blandar sér við hvert fótmál í
lestur minn: ég þýði, ég þýði þýðingu Maurice de Gandillac á texta efdr
Benjamin sem gerir formála að þýðingu sinni að tilefni til að orða það
hverju og á hvaða hátt sérhver þýðandi er skuldbundinn og bendir í leið-
inni á, og þetta er grundvallaratriði röksemdafærslu hans, að þýðing á
þýðingu geti ekki átt sér stað. Þetta ber að hafa í huga.
Með því að mirma á þessa einkennilegu stöðu er það ekki vilji minn
eingöngu, ekki aðallega, að gera lítið úr hlutverki mínu og skoða það sem
hlutverk milligöngumanns eða þess sem á leið um. Ekkert er eins alvar-
legt og þýðing. Mér gekk það miklu fremur til að benda á að allir
þýðendur eru í aðstöðu til að tala útfrá þýðingu, á stað sem er síst minni
háttar eða annars flokks. Því ef formgerð frumtextans er mörkuð kröf-
unni um að þýðast, þá skuldsetur ffumtextinn sig upphaflega, með því að
setja lögmálið, einnig gagnvart þýðandanum. Frumtextinn er fýrsti
skuldunautur, fyrsti beiðandi, hann byrjar á því að vanta - og grátbiðja
um þýðingu. Þessi beiðni er ekki aðeins fýrir hendi hjá byggjendum
r97