Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2004, Qupperneq 204
JACQUES DERRIDA
(Erganzung er orðið sem oftast kemur hér fyrir). Og ef ffumtextinn kall-
ar á uppbót, er það vegna þess að hann var, við upphafið, ekki gaUalaus,
heill, fullbúinn, alger, samur sér. Allt frá upphafi upphaflega textans sem
þýða á er fall og útskúfun. Þýðandinn verður að endurleysa (erlösen), veita
aflausn, leysa með því að freista þess að leysa sjálfan sig undan eigin
skuld, sem er, þegar öllu er á botninn hvolft, sú sama - og botnlaus. „Að
endurleysa á eigin tungu hið hreina mál, útlaga í hinni framandi tungu,
að frelsa við umhverfingu hið hreina mál sem fjötrað er í verkinu, það er
verkefhi þýðandans.“ Þýðing er skáldskaparleg umhverfing (Uvi-
dichtung). Það sem hún frelsar, hið „hreina mál“, við munum þurfa að
velta fýrir okkur eðli þess. En áður en lengra er haldið sktdum við taka
eftdr því að þessi frelsun gengur sjálf út ffá frelsi þýðandans sem er sjálft
ekkert annað en tengsl við þetta „hreina mál“; og ffelsunin sem það kem-
ur af stað, ef til vill við að fara út fýrir mörk hins þýðandi tungumáls og
umbreyta því í leiðinni, þarf að teygja út, stækka, láta máhð vaxa. Þar sem
þessi vöxtur er einnig fullgerandi, þar sem hann er „symbolon“, endur-
skapar hann ekki, hann skeytir saman \dð að bæta við. Þaðan kemur
ástæðan fýrir þessum t\úfalda samanburði (Vergleich), öllum þessum
myndhvarfabrögðum og -viðbótum: 1. sama hátt og snertillinn snert-
ir hringinn aðeins lauslega og það aðeins í einum punkti, og á sama hátt
og það er þessi snerting, en ekki punkturinn, sem segir til um þá reglu að
hann haldi síðan áfram óendanlega ferð sinni í beinni línu, snertir
þýðingin ffumtextann með hverfulum hætti og aðeins í hinmn óendan-
lega smáa punktd merkingarinnar, tdl þess síðan að fylgja sínu eiginlegasta
striki samkvæmt tryggðarlögmálinu í hreyfingarffelsi málsins.“ I hvert
sinn sem harm talar um snertdngu (Beríihrung) milli efhisheilda textamta
tveggja í þýðingarferlinu, segir Benjamin hann „hverfulan“ (flúchtig).
Lögð er áhersla á þennan „hverfulleika“ í það minnsta þrisvar og alltaf tdl
að staðsetja snertdngu við merkinguna, hinn óendanlega smáa punkt
merkingarinnar sem tungurnar koma varla við („I þeim er samhljómur-
inn milli málanna svo djúpur [hér er átt við þýðingar Hölderlins á Sófók-
lesi] að merkingin rétt snertdst, ekki meira en vindharpa af andvara, af
andblæ málsins“). Hvað getur óendanlega smár punktur merkingar ver-
ið? A hvaða kvarða verður hann mældur? Myndhverfingin sjálf er í senn
spurningin og svarið. Og hér er hin metafóran, metamfóran sem tekur
ekki tdl ffamlengingar í beinni línu heldur stækkunar með því að skeyta
saman hinar brotnu línur brotsins. 2. „Því á sama hátt og brot amfórunn-
202