Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 10

Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 10
stað í því blaði fyrir nokkrum árum síðan... „Nei, áreiðanlega ekki fyrir sjö árum síðan, það eru víst sjö ár síðan ég hætti þar.“ Varstu óhress? „Nei, það er ekki þar með sagt. Það hefði sjálfsagt ýmislegt verið öðruvísi hefði ég skrifað það!“ Hver væri munurirm? „Flokkar eru opnari núna en áður var. Áður skrifuðu merrn í flokksmálgögnin það sem menn vildu að sæist og létu annað hggja milli hluta. Og núna - landsfundur Alþýðubandalagsins hefur aldrei farið fram fyrir jafn opnum tjöld- um og núna. Það er bara einfaldlega annar tími, kallar á önnur vinnubrögð. Ég get ekki sagt það að ég hafi verið 100% ánægður með allt sem stóð í Þjóð- viljanum um landsfundúm, en ég er ekki að segja að þessi vinnubrögð séu vitlaus." Blandað hagkerfi — engin allsherjarþjóðnýting Stjómmálaályktunin. Þar er talað um blandað hagkerfi og hlutverk markað- arins. ,Já, það er ekkert nýtt fyrir okkur, það er bara staðfesting á því sem hefur verið. Við höfum verið að vinna í blönduðu hagkerfi og það er bara bam- askapur að halda því fram að það sé hægt að koma einhverju á sem heitir allsherjarþjóðnýting - fyrir utan það að ég vil það ekki - og það reyndist vera eining um þetta." Ef við sleppum nú landsfundinum í bili. Hvers konar flokkur er Alþýðu- bandalagið? Jafnaðarmannaflokkur að skandinavískri eða vestur-evrópskri gerð...? „Nei. Alþýðubandalagið er jafnaðar- mannaflokkur eða sósíalískur flokkur af íslenskri gerð. En eins og ég sagði við þig áðan, þá er þessi samþykkt um blandað hagkerfi frekar staðfesting á ákveðnum veruleika heldur en stefnu- breyting. í stefnuskrá flokksins er skýrt og skorinort tekið fram að það stendur ekki til af hans hálfu að beita sér fyrir þjóðnýtingu á öllum sköpuðum hlutum. En auðvitað verður að nota markað- inn til að dreifa hluta af þeim verð- mætum sem eru til skipta. Auðvitað verður að koma í veg fyrir að ríkisvald- ið hafi öll áhrif á framleiðslu vöru og þjónustu. Vegna þess að það er hættu- legt; það getur haft í för með sér harð- 10 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.