Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 27

Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 27
1200 kílómetrar ireoa 1.5 mínúta 20 sekundur 7 mínútur 1 mínúta 2 mínútur 2 minútur KAFBÁTAFLAUG LANGDRÆG FLAUG RENNISKEIÐ 22 mínútur Villuhlutir - Kjarnaoddar SKIPTISKEIÐ 5 mínútur Ruta LYFTISKEIÐ 3 mínútur 10 sekundur \ \ MEÐALDRÆG \ FLAUG LOKASKEIÐ 40 sekúndur Langdræg kastflaug er um 30 mín- útur á leiðinni frá skotpalli í Sovét- ríkjunum yfir að skotmarki í Banda- ríkjunum. Fluginu má skipta í nokk- ur skeið, hvert með sitt einkenni: Lyftiskeiðið er fyrsti hluti leiðar- innar. Flaugin rís þá fyrir eigin afli upp í gegnum lofthjúp jarðar með því að brenna eldsneyti í þremur þrepum. Þegar þriðja þrepið brenn- ur út, hefur flaugin náð um 200 km hæð og heldur síðan áfram án vélar- afls eftir kastbraut sinni. Lyftiskeiðið tekur um 3 mínútur fyrir nýjustu gerðir flauga eins og bandarísku MX-flaugina, og mætti hugsanlega stytta enn frekar. Næsta skeið er skiptiskeiðið, sem tekur um fimm mínútur. Flestar kastflaugar eru svokallaðar fjolodda- flaugar, þannig að í nefi hverrar flaugar eru margar litlar flaugar, sem kallast kjamaoddar og bera eina kjamorkusprengju hver. Á skiptiskeiðinu losar flaugamefið, sem kallað er „rúta“, sig við hvem oddinn, „farþegann", á fætur öðrum. „Rútan“ færir sig til með eigin hjálp- arvélum þannig að oddamir fara hver á sína kastbraut og geta því stefnt að mismunandi skotmörkum. Hver flaug má ekki bera fleiri en tíu odda samkvæmt SALT II samkomu- laginu frá 1979, sem stórveldin hafa haldið, þótt það hafi aldrei verið staðfest. Þriðja skeiðið er renniskeiðið. Á þessu skeiði, sem tekur rúmlega 20 minútur, renna allt að tíu oddar úr hverri flaug, sem skotið var upp, hver eftir sinni kastbraut að skot- marki sínu. Með oddunum mun að öllum líkindum fljúga mergð villu- hluta og oddalíkja til að villa um fyrir vöminni. Lokaskeiðið er það síðan kallað þegar oddurinn fellur niður í gegn- um lofthjúpinn, en það tekur um 40 sekúndur. Á þeirri leið munu hinir léttari villuhlutú: hægja á sér og brenna upp. Lýsingin hér að ofan á einnig við um meðaldrægar kastflaugar og kastflaugar sem skotið er úr kafbát- um. Þeim er hins vegar ætlað að fara skemmri vegalengd og fara því hvorki eins hátt og langdrægu flaugamar né em eins lengi á leið- inni. nokkrum mgum eða hundmðum orku- vera. Orkuþörfin úti í geimnum er miklu erfiðari viðureignar. Fjölmörg rann- sókna- og þróunarverkefni em nú í gangi til þess að fá fram létta og öfluga aflgjafa. Stærsti aflgjafi sem nokkm sinni hefur verið sendur út í geiminn var röð af sóldrifnum rafhlöðum í Skylab stöðinni 1973, og gaf hann stöðugt 12 kílóvatta afl. Gervihnettir hersins nota nú um 10 kílóvatta afl og reiknað er með að aflgjafar þarfnist endumýjunar 4. eða 5. hvert ár. Talið er að sólarraf- hlöður geti aldrei annað aflþörfinni, þær yrðu of stórar og þungar. Kjam- orkuver virðast hins vegar vera álit- legur kostur. Orkuþörf geimvamakerfisins má skipta í þrjá þætti: • í hægagangi hefur aflþörfin verið metin allt frá 100 kílóvöttum upp í 2 6 mínútur ÞJÓÐLIF 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.