Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 57

Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 57
Flest þessara slysa eiga sér stað meðan verið er að kasta eða hífa trollið inn og skutrennulokinn er niðri." Þaö hefur aldrei skeö neitt með mig Hverjar eru helstu orsakir allra þess- ara slysa? „Ástæðumar eru margar, fleiri en marga grunar. Ég held að það sé tvennt sem þó stendur upp úr, stress og kæru- leysi og það er beint samband þar á milli. Eins og ég sagði áðan er hættan mest þegar trollið er tekið inn og þá er oft eins og menn haldi að heimurinn sé að farast, maður blindast algerlega og hugsar ekki um neitt nema uppgjörs- nótuna. Það er hrópað og patað í allar áttir. Til hvers? Það er víst til að vera nógu fljótur til að ná í síðustu fiskana í henni veröld, eða hvað? Á þessari stundu er ekkert til sem heitir rökrétt hugsun, allar öryggisreglur eru látnar lönd og leið því að það þarf að flýta sér. Ég hef fundið til þessa margoft, alveg eins og svo margir aðrir. Ég hef heyrt menn tala um þetta, en hvað þeir leggja á sig, hvað þeir leggja sig í mikla hættu af þessum sökum, það spekúlerar eng- inn í því. Þeir leggja sig stundum í alveg ótrúlega hættu, ótrúlega sko, og hugsa ekkert út í hverjar afleiðingamar geta orðið. Og þá komum við að kæruleysinu, bæði kæruleysi skipstjómarmanna, sem virða alltof sjaldan reglur sem þeim er uppálagt að kunna og fram- fylgja, og ekki síður kæruleysi meðal undirmanna. Það er algengt að heyra menn segja: „Ég er búinn að vera 40 ár til sjós og ég hef aldrei þurft að nota hjálm eða líflínu. Það hefur aldrei skeð neitt með mig.“ Það er nefnilega dáldið erfitt að kenna gömlum hundi að sitja. En þetta kæruleysi birtist ekki síður hjá útgerðarmönnum eins og þegar spil er búið að vera bilað í langan tíma þannig að það þarf að græja hlutina með ein- hverjum bráðabirgðatilfæringum sem ævinlega skapa slysagildrur. Síðan, þegar komið er í land og þetta er efst á viðgerðarlistanum, þá er helvíti hart að þurfa að fara túr eftir túr með sama bilaða spilið, bara vegna trassaskapar útgerðarmanna og reyndar líka skip- stjómarmanna því að það eru þeir sem eiga að ganga á eftir því að gert sé við það sem bilað er. Vinnumórall til sjós á íslenskum skipum er þannig að það virðist ekki vera tími í haus sjómannsins til að huga að hættum og öryggisatriðum vegna Þessar þrjár myndir sýna raunverulegt atvik, sem átti sér stað um borð í íslensku fiskiskipi. Á fyrstu myndinni sést hvar skipverji stendur svo að segja í skutrenn- unni, algerlega óbundinn. Honum strikar fótur og á mynd tvö sést hvar félagi hans nær að þrífa í buxnahald hans. Á þeirri þriðju er maðurinn að komast aftur upp á dekkið. Það var Haukur Már Haraldsson sem festi atvikið á filmu. Myndirnar eru fengnar að láni frá sjómannablaðinu Víkingi. ÞJÓÐLÍF 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.