Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 84

Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 84
jurti-sf. SONY TRINTTRON ERHANNSÁBESTI? Já, það teljum við hiklaust, enda benda öll rök til þess að hinn einkaleyfisverndaði TRINITRON myndlampi frá SONY sé sá besti. Enginn myndlampi hefur hlotið annaö eins lof og alþjóðlega viður- kenningu og SONY TRINITRON. 1. The National Academy of Television Arts and Sciences veitti honum sína æðstu viður- kenningu, Emmy verðlaunin. 2. Smithsonic Institute sýnir SONY TRINITRON lampann sem sögulega byltingu. 3. Yfir 90% bandarískra sjón- varpsstöðva nota SONY TRINITRON. 4. Flestar sjónvarpsstöðvar í Evrópu nota SONY TRINITRON. 5. Öll helstu myndver á íslandi nota að sjálf- sögðu SONY TRINI- TRON (Saga Film, Myndvarp, Samver, Ríkisútvarpið-Sjónvarp, Myndform o.fl.) LEYNDARDÓMURINN AÐ BAKI TRINITRON MYNDLAMPANS. Ein rafeindabyssa í stað þriggja sem framleiðir mjóan straum (geisla) rafeinda sem auðvelt er að stjórna í gegn um eina stóra rafeindalinsu. Þetta tryggir bestu stillingu á fókus og um leið skýrari mynd. í TRINITRON erenginn maski með litlum götum. í stað hans eru í myndlampanum (Ijósops)-rimlar með löngum óbrotnum rifum á milli. Þetta tryggir að fleiri rafeind- ir ná fram á skjáinn og myndin verður bjartari sem nemur 30%. iTRINITRON-myndlampanum eru svartar línur milli línanna fyrir grunnlitina þrjá. Þærtryggja mjög góð litaskil og þannig skýrari mynd. TRINITRON-myndlampinnerskor- inn í sívalning í stað kúlu. Beina lóðrétta framhliðin tryggir að endurskin frá aðskotahlutum svo sem Ijósum í lofti og lömpum skeri ekki í augun á þeim sem horfa á sjónvarpið. Nú er röðin komin að þér. Þú ert velkominn í hóp hinna vandlátu og kröfuhörðu. Verð:Stgr. KX-20PS1 20tommu 32.960,- KV-2062 20tommu 48.320,- KX-27PS1 27tommu 52.680,- £ JAPIS BRAUTRHOLT 2 SIMI 27133.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.