Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 38

Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 38
eftir Jón Guðna Kristjánsson íslenska ríkið tapar milljörðum vegna ofgreiddra verðbóta á verksamninga og húsbyggjendur blæða vegna þess að alþjóðleg samþykkt um verðbótareikninga er ekki í gildi á íslandi Fyrir um það bil þrem mánuðum svaraði Albert Guðmundsson, þáverandi fjármálaráðherra, spurningum tveggja fréttamanna i beinni sjónvarpsútsendingu, auk þess sem skotið var inn í þáttinn spurningum stjórnarandstæðinga til hans. Þeirra á meðal var Stefán Benediktsson alþingismaður, sem spurði ráðherrann hvers vegna bókun efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna frá 1957, Bókun A-188, væri ekki lögð til grundvallar þegar verksamningar væru gerðir, bæði innanlands og við erlenda verksala. Ráðherrann svaraði með tilvitnun í Pál postula; þegar ég var barn, hugsaði ég eins og barn, ályktaði eins og barn o.s.frv. Bætti síðan við að spurning Stefáns benti til að hann hugsaði enn eins og barn, fullorðinn maðurinn. Málið var ekki frekar rætt í þættinum og almennur sjónvarpsáhorfandi var litlu nær. 38 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.