Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 22

Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 22
Geimvamakerfið þarf að bregðast við árás eins og einn heili. Milljónir að- gerða þarf að samræma með sekúndubrota ná- kvæmni. Myndin sýnir árás þúsunda kastflauga úr skothólkum á landi (1) og kafbátum (2). Skynjunarhnettir (3) á sístöðubrautum uppgötva árásarhrinuna á fyrstu mínútunni. Þeir senda upplýsingar til stjóm- hnatta (4) og stjómstöðva á jörðu niðri. „Striðsstjómin", með eða án mannlegrar ákvarðanatöku, skiptir síðan eyðingu flaugaxma niður á þau vamarvopn sem eiga að vinna á fyrsta skeiði árásarinnar; fyrsta vamarlagið. Hlutverk þessara vopna er að eyði- leggja sem flestar kast- flaugar á fyrstu 5-10 mín- útunum. Mikilvægt er að góður árangur náist á þessu skeiði, 90% eða meira, því bæði er auð- veldast að miða út heitar flaugamar á leið út úr lofthjúpnum og eins er hægt að ná mörgum oddum í einu „höggi“ ef fjöloddaflaug er eytt áður en hún skiptir sér. Þau vopn sem skipa þetta fyrsta vamarlag geta verið á brautum úti í geimnum svo sem efna- leysar (5), sporbyssur (6), eldflaugar (7) og agna- geislavopn (8). Einnig má hugsa sér röntgenleysa sem skotið er upp úr kaf- bátum og settir em í gang með kjamorkusprengingu (9). Leysigeislum frá „ex- cimerleysum" og rafeinda- leysum á jörðu niðri (12) er beint um spegla á braut- umútií geimnum(10,11) að skotmörkunum. Flaugamar sem kæmust óskaddar í gegnum þetta fyrsta vamarlag senda frá sér kjamaodda og auk þess fjöldann allan af rusli og oddalikjum til að villa um fyrir vöminni (13). Hundmð þúsunda hluta fljúga þannig áfram hver eftir sinni braut. Næsta lag vamarkerfísins þarf að meta hvort ákveðinn hlutur er raunverulegur oddur eða hættulaust rusl. Kerfíð mun væntanlega ekki hafa bolmagn til að eyða hverjum einasta hlut. Ein hugmyndin um slík mat er að fylgja hverj- um einstökum hlut „frá vöggu til grafar". Skynjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.