Þjóðlíf - 01.12.1985, Page 22
Geimvamakerfið þarf
að bregðast við árás eins
og einn heili. Milljónir að-
gerða þarf að samræma
með sekúndubrota ná-
kvæmni. Myndin sýnir
árás þúsunda kastflauga
úr skothólkum á landi (1)
og kafbátum (2).
Skynjunarhnettir (3) á
sístöðubrautum uppgötva
árásarhrinuna á fyrstu
mínútunni. Þeir senda
upplýsingar til stjóm-
hnatta (4) og stjómstöðva
á jörðu niðri.
„Striðsstjómin", með
eða án mannlegrar
ákvarðanatöku, skiptir
síðan eyðingu flaugaxma
niður á þau vamarvopn
sem eiga að vinna á fyrsta
skeiði árásarinnar; fyrsta
vamarlagið. Hlutverk
þessara vopna er að eyði-
leggja sem flestar kast-
flaugar á fyrstu 5-10 mín-
útunum. Mikilvægt er að
góður árangur náist á
þessu skeiði, 90% eða
meira, því bæði er auð-
veldast að miða út heitar
flaugamar á leið út úr
lofthjúpnum og eins er
hægt að ná mörgum
oddum í einu „höggi“ ef
fjöloddaflaug er eytt áður
en hún skiptir sér.
Þau vopn sem skipa
þetta fyrsta vamarlag
geta verið á brautum úti í
geimnum svo sem efna-
leysar (5), sporbyssur (6),
eldflaugar (7) og agna-
geislavopn (8). Einnig má
hugsa sér röntgenleysa
sem skotið er upp úr kaf-
bátum og settir em í gang
með kjamorkusprengingu
(9). Leysigeislum frá „ex-
cimerleysum" og rafeinda-
leysum á jörðu niðri (12)
er beint um spegla á braut-
umútií geimnum(10,11)
að skotmörkunum.
Flaugamar sem kæmust
óskaddar í gegnum þetta
fyrsta vamarlag senda frá
sér kjamaodda og auk
þess fjöldann allan af rusli
og oddalikjum til að villa
um fyrir vöminni (13).
Hundmð þúsunda hluta
fljúga þannig áfram hver
eftir sinni braut. Næsta
lag vamarkerfísins þarf
að meta hvort ákveðinn
hlutur er raunverulegur
oddur eða hættulaust rusl.
Kerfíð mun væntanlega
ekki hafa bolmagn til að
eyða hverjum einasta
hlut. Ein hugmyndin um
slík mat er að fylgja hverj-
um einstökum hlut „frá
vöggu til grafar". Skynjar-