Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 53

Þjóðlíf - 01.12.1985, Blaðsíða 53
Grenndarútvarp Grenndarútvarp hefur einnig þarrn möguleika að nálgast hlustendur sína á annan hátt, veita þeim meiri beina aðild að dagskrárgerð. Þannig má til að mynda vel hugsa sér að nemendum framhaldsskóla yrði veitt tilsögn í út- varpsþáttagerð og skólamir á svæðinu sæju síðan til skiptis um ákveðna þætti í útvarpinu. Hið sama má segja um bamaútvarp. Samstarf við bamaskóla kemur einnig mjög vel tO greina. í hveiju byggðarlagi glíma íbúamir við margvísleg sameiginleg úrlausnar- efni og áhugamál sem hingað tO hafa ekki verið talin fjölmiðlamatur, en hafa öU skOyrði tO að vera það í grenndar- útvarpi. í sjálfu orðinu grenndarútvarp felst sá skilningur að það sé útvarpið í grennd- inni, útvarp í grennd við hlustandann. Þetta þýðú: um leið að fréttamenn og aðrir starfsmenn útvarpsms eiga að vera tíðir gestir á samkomum og vinnu- stöðum á svæðinu. Útvarpshlustendur hafa væntanlega heyrt hvemig frétta- menn Ríkisútvarpsins hafa með blönd- uðum þætti eftir hádegi á laugardögum hrint náskyldri hugmynd í framkvæmd með miklum ágætum. Þá em frétta- menn á vettvangi þar sem ýmsar sam- komur fara fram, ræða við fólk um mál- efni sem það hefur kunnugleika á og fleira í þeim dúr. Enginn vafi er á að í þeirri nánd, sem hér hefur verið lýst í örfáum orðum, eru tOvistarmöguleikar grenndarútvarps fólgnir. Á þessu sviði eiga landsútvarp eða aðrar fjarlægar stöðvar ekki sam- keppnismöguleika. En það er einnig nauðsynlegt að átta sig á að grenndar- stöðvamar eiga enga samkeppnis- möguleika á fjoldamörgum öðrum svið- um. Má þar nefna erlendar fréttir, beinar útsendingar erlendis frá, upp- tökur á stórkonsertum o.fl.o.fl. Lítil ágóöavon Flest bendir tO þess að hin nýju út- varpslög geti valdið umtalsverðum breytingum á fjölmiðlun á íslandi. Sumúr hafa vOjað slá því föstu að mikO byltrng sé í aðsigi. Vel má svo vera. Ýmsúr eru að minnsta kosti bjartsýnir á að nýjar útvarpsstöðvar verði beúOmis gróða- vegur. Þannig lætur íslenska útvarps- félagið h/f nú það boð út ganga að vænt- anlegir hluthafar geti vænst 22,24% arðs af hlutafé sínu. Slíkar fullyrðmgar eru í meira lagi hæpnar og alveg sérstaklega þegar engar upplýsingar fylgja með um út- sendingartíma, samsetningu dagskrár og fjölda starfsmanna. Miklu nær sanni er, að hægt sé að reka mynduga út- varpsstöð, sem sendir út 12-16 tíma á dag, nokkum vegúm hallalaust. Enda sé svo vel vandað tO dagskrár að álit- legur hópur hlustenda geri það að sjálf- sagðri venju í daglegu amstri sínu að hlusta á stöðina. TO þess að svo megi verða, þarf stöðin að vera allt í senn: sambands- og samtalsvettvangur fólks, með margbreytOegu efni, hún þarf að eiga fjölmennan hóp áhugasamra ern- staklinga sem vOja leggja henni lið og starfa við hana um lengri eða skemmri tíma. Og síðast en ekki síst: Hún þarf að vera í nánd við hlustendur sína. Hún þarf að vera þeirra stöð. hágé. ÞJÓÐLÍF 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.