Þjóðlíf - 01.05.1986, Síða 67

Þjóðlíf - 01.05.1986, Síða 67
Um þetta væri nær aö spyrja unglinga en miðaldra bókmenntafræðing. Og það væri gaman að athuga hvaða lesefni er vinsælt hjá unglingum, og í hvaða mæli. Útgefendur ættu að vilja kosta slíka skoðana- könnun, því unglingabækur eru meðal þess sem bestselst hjá þeim. Raunar liggurfyrir umfangs- mikil rannsókn um þetta efni ítölvum Félagsvís- indadeildar Háskólans og bíður úrvinnslu. Fyrir tuttugu árum birtist viðamikil könnun dr. Símonar J. Ágústssonar á lestrarvenjum barna og unglinga. Samkvæmt henni lesa unglingar alls kyns bækur, áhugasvið þeirra reyndist mjög vítt þótt hefð- bundnar drengja- og telpnabækur væru vinsælast- ar. En hvað sem könnunum líður væri lítandi á fáeinar bækur út frá spurningu fyrirsagnar þessarar greinar. Þeir sem þetta lesa eru eða hafa allir verið unglingar og muna að unglingar eru með ýmsu móti, rétt eins og annað fólk, en þetta er undarlegt æviskeið þegar fólk finnur skarpt fyrir tilverunni en eðli hlutanna er hverfult, einkum eðli manns sjálfs. Er þá ekki best fyrir ungl- inga að þeim sé komið í kynni við alls- kyns bókmenntir, Ijóð, leikrit og sögur, svo þeir geti valið það sem þeim hentar hverju sinni? Fyrst unglingareru að verða fullorðnir þurfa þeir bækur full- orðinna. Og því ætti að taka með jafn- aðargeði þótt unglingar gleypi í sig rusl, þeir geta ekki vaxið upp úr því öðru vísi. Þeir eru að læra hlutverk og það er af djúpri þörf sem þeir leggjast í bækur höfunda eins og Hammond Innes og Alistair McLean. Þeir þurfa að átta sig á karlmennskudýrkuninni sem gegnsýrir samfélagið. Framhjá henni komast þeir ekki, en það má hjálpa þeim við að yfirstíga hana með rökræðum um svona bækurog kvikmyndir, hversé meiningin með þeim, af hverju aðal- persónan sé höfð svona o.s.fn/. Sjálf- ÞJÓÐLÍF 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.