Þjóðlíf - 01.05.1986, Qupperneq 88

Þjóðlíf - 01.05.1986, Qupperneq 88
Að komast út úr gjafapólitíkinni Kiljuklúbbi Máls og menn- ingar var hleypt af stokkun- um í byrjun marsmánaðar meðglæsilegutilboði. Fé- lagsmenn fyrsta pakkans fengu í hendur fimm bækur fyrir ótrú- lega lágt verð, eða aðeins 498 krónur að viðbættum sendingarkostnaði. ( pakkanum voru: 1. bindið af Stríði og friði eftir Leo Tolstoj, Veggjakrot, reyfari í tveimur bindum um lögreglumanninn Dalgliesh sem sjónvarpsáhorfendum ergóðkunnurfrá þvííveturog loks bókin Jörð í Afríku eftir Karen Blixen, en hún kom fyrst út hér á landi 1952. Árni Sigurjónsson starfar fyrir Ugluna - íslenska kiljuklúbbinn og tjáði okkur að ætlunin væri að senda til áskrifenda þrjár til fjórar bækur á tveggja mánaða fresti. Klúbbur þessi er ólíkur öðrum bókaklúbbum er hér starfa að því leyti, að áskrifendur hafa ekki rétt á því að hafna bókum - enda verðið svo lágt að engum dytti slíkt sjálfsagt í hug. Árni sagði, að þeir Halldór Guðmundsson og Árni Einarsson hjá Mál og menningu hefðu haft frumkvæðið að því að hleypa klúbbnum af stað, en farið var að undirbúa jarðveginn í haust og hóf Árni Sigurjónsson þá störf hjá Mál og menningu. Bókaklúbbar með þessu sniði eru mjög vinsælir á Norðurlöndum og sá sænski er meira að segja rekninn með einhverjum ríkisstyrk, en í Svíþjóð þykir mikilvægt að allir þjóðfélagsþegn- ar hafi aðgang að ódýrum og góðum bókum. í hverjum pakka frá Kiljuklúbbnum verður blandað efni, en stefnt er að því að ein ný íslensk þýðing verði með hverju sinni. Árni kvað einnig koma til greina að setja í pakkann, íslenskar skáldsögur en varla frumútgáfur. Marg- ar hugmyndir eru uppi um klúbbinn, en framkvæmd þeirra ræðst af viðtökun- um. Þær hafa verið mjög góðarfram til þessa, en um 3000 manns hafa þegar gerst áskrifendur. „Við viljum reyna að losa íslendinga út úr þessari gjafasjálfheldu, sem bóka- markaðurinn er í,“ sagði Árni Sigurjóns- son um markmið Kiljuklúbbsins. „Flest- irkaupa bækuraðeins fyrirjólin, og þá til gjafa. Bækur eru dýrar hér, enda mikið í þær lagt. Við erum vissir um, að kiljur eiga mikla framtíð fyrir sér hér- lendis sem erlendis, en þær verða að vera ódýrari en nú þekkist, þ.e. hjá öll- um nema Kiljuklúbbnum Árni Sigurjónsson: Undirtektirviö Kiljuklúbbinn frábærar. 88 ÞJÓÐLlF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.