Þjóðlíf - 01.05.1986, Blaðsíða 90

Þjóðlíf - 01.05.1986, Blaðsíða 90
Stjarna á uppleið Anjelica Huston hefur árum saman staðið í skugga föð- ur síns, leikstjórans John Huston, og sambýlis- mannsins Jack Nicholson. Hún er nú þrjátíu og fjögurra ára gömul og hefur loksins náð á toppinn í kvik- myndaheiminum fyrir leik sinn sem Maerose í Prizzi’s Honour. Þar þótti hún stela senunni frá sjálfum Jack Nic- holson, sem fór með aðalhlutverkið. Faðir hennar leikstýrði myndinni og var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna, m.a. yrir leikstjórn, en vann ekki. Anjelica segir sjálf að árið 1980 hafi gjörbreytt lífi sínu. Hún varð þá fyrir því að drukkinn ökumaður ók á bíl hennar. „Ég þreifaði á andliti mínu og fann að það var atað blóði. Mér brá óskaplega og mér varð allt í einu Ijóst að líf mitt gæti endað þá og þegar og áður en ég nefði gert nokkuð af því sem mig langar ;vo mjög til að gera." Betur fór en á horfðist, því Anjelica slapp með nefbrot. En á þeim sex árum sem liðin eru frá því hún varð fyrir þess- ari lífsreynslu hefur líf hennar tekið stakkaskiptum. í blöðum er hún ekki lengur kölluð „kærasta Jack Nichol- son“ eða „dóttir John Huston". Hún er nú í fremstu röð leikkvenna í Bandaríkj- unum. Nú gera flest handrit sem berast inn á borð kvikmyndaframleiðenda ráð fyrir hlutverki handa Anjelicu Huston - og nú er það hún sem velur úr handrit- jm, ekki öfugt. Um leið og hún var gróin sára sinna innritaðist hún í leikskóla og sótti tíma frátíu til sjö daglega. Hún flutti einnig í séríbúð og skyldi Jack Nicholson einan eftir í húsinu þeirra. Sambandi sínu halda þau þó enn, enda flutningurinn ekki til kominn vegna ósættis þeirra í millum. Anjelicu fannst hún þurfa fjar- lægð frá „súperstjörnunni" um tíma til þess að hressa upp á sjálfstraustið og Jack Nicholson veitti henni allan þann ituðning sem hún þurfti á að halda. Lífsskoðun sinni lýsir þessi hæfi- leikaríka leikkona á þennan veg: „Hræðsla má ekki koma í veg fyrir að við leitumst við að láta drauma okkar rætast, því hræðslan leiðirtil lömunar og þar með er spilið búið. Framtíðin er ekki óendanleg og það skiptir miklu hvað við gerum úr lífi okkar. Við eigum ið lifa hér og nú.“ Anjeiica Huston: Ekki lengurkona nannsins síns eða dóttir föður síns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.