Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.04.2014, Side 16

Fréttatíminn - 17.04.2014, Side 16
V ið erum hérna niðri!,“ kallar Erna og stingur höfðinu í dyragættina og teygir sig fram svo ég sjái hana ofan af stigapallinum. Ég er mætt á Ásvallagötuna í heimsókn til Ernu og Valda. Ætli það sé ekki bara best að kalla þau danspar með meiru. Erna Ómarsdóttir hefur unnið sem dansari í fimm- tán ár, með aðsetur í Brussel þar sem hún lærði, en með Dansinn og dauðarokkið Erna Ómarsdóttir hefur verið sjálfstætt starfandi dans- ari til fjölda ára og ferðast um allan heim með verk sín og annarra. Valdimar Jóhannsson hefur starfað við allt milli himins og jarðar auk þess að spila dauðarokk en eftir að Erna kynnti hann fyrir dansinum varð ekki aftur snúið og í dag geta þau ekki hugsað sér að vinna án hvors annars. Ljósmynd/Hari Framhald á næstu opnu 16 viðtal Helgin 17.-21. apríl 2014

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.