Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.04.2014, Qupperneq 46

Fréttatíminn - 17.04.2014, Qupperneq 46
Silfurhringurinn Léttasti hluti keppninnar er þessi 48 kílómetra hringur kringum Laugarvatn. Þessi hluti er fær öllum tegundum af hjólum. Lítið af brekkum og einstaklega fallegt landslag í hjarta sögu miðalda á Íslandi með Þingvelli, Laugarvatn og Skálholt í augsýn. Gullhringurinn Aðalkeppnin er þessi 116 km hringur frá Laugarvatni að Geysi og þaðan í gegnum Biskupstung- ur inn í Grímsnes að Soginu og inn að Þingvallavatni og þaðan yfir Lyngdalsheiðina og aftur að Laugarvatni. Einnig er boðið upp á styttri 65,5 km leið í svoköll- uðum B flokki. Hér verða kepp- endur að vera á hraðskreiðum hrútastýrahjólunum. Þriggja vatna keppnin Í þessum hluta keppninnar eru hjólaðar þrjár vatnaleiðir á þremur dögum, Þingvallavatn, Úlfljótsvatn og Laugarvatn. Fyrstu tvær eru hjólaðir að kvöldi til, dagana fyrir stóra keppnisdaginn 12. júlí þar sem keppendur í þessum flokki hjóla stóra Gullhringinn frá Laugar- vatni. Þessi keppni er fyrst og fremst hugsuð fyrir lið en ein- staklingar í þessum flokki geta kosið að hjóla eina, tvær eða allar dagleiðirnar. David Robertson Formaður hjólreiðanefndar ÍSÍ ritstjorn@frettatiminn.is GOLD PLATED SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTS KRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164 THE FSR EPIC - THE ONLY FULL-SUSPENSION XC BIKE TO WIN OLYMPIC GOLD AND MULTIPLE WORLD CHAMPIONSHIP GOLD MEDALS GOLD STANDARD REDEFINED. SPECIALIZED.COM Helstu hjólreiða- keppnir sumarsins Alls konar hjólreiðar blómstra á landinu kalda þessi dægrin. Það þykir ekki lengur tiltökumál að hjóla langar vegalengdir í og úr vinnu og öll þessi hjólavakning er að skila sér í skipu- lagðri hjólamennsku af eldmóði sem ekki hefur sést hér áður. Hjólreiðar eru að verða ekta keppnisíþrótt á Íslandi. Upp hafa sprottið hjólafélög þar sem æfingar eru stundaðar af kappi og fjöldinn allur af hjólreiðamótum hefur fylgt í kjölfarið. Keppt er í flestum tegundum hjólreiða. Götuhjólreiðar, fjallahjólreiðar, tímataka og fjallabrun er bara sumt af því sem stendur til boða. Flest mótanna eru opin öllum og um að gera að taka þátt. Það er oft keppt í mörgum aldursflokkum og að sjálfsögðu í kvenna- og karlaflokki. Þingvellir Hvenær: 31. maí Hvar: Þingvöllum Tegund: götuhjólreiðar Lengd: 34/51/68 km Flokkar: 4 aldursflokkar KK og KvK 2-4 hringir hjólaðir í Þjóðgarðinum eftir því í hvaða flokki keppendur eru. JöKulmílan Hvenær: 14. júní Hvar: Snæfellsnesi Tegund: götuhjólreiðar Lengd: 74/161 km 100 mílna hringur sem hefst og lýkur í Grundarfirði á Snæfellsnesi. WOW CyClOthOn Hvenær: 24.-27. júní Hvar: hringinn í kringum ísland Tegund: götuhjólreiðar Lengd: 1332 km Flokkar: 1, 4 eða 10 í liði Liðakeppni þar sem keppendur skiptast á að hjóla hringinn í kringum landið í einum rykk. alvOgen tt tímataKa Hvenær: 3. júlí Hvar: Sæbrautin í reykjavík Tegund: tímataka Lengd: 20/40 km. Allt gefið í botn eftir Sæbrautinni. Focus Mares CX 3.0 Cycloc- rosshjól. Sterkbyggt með grófum dekkjum. Specialized Venge Expert Ultegra götuhjól (racer). Byggt fyrir hraða og stjórn. Cyclocrosshjól Götuhjól Fjallahjól Þríþrautarhjól Specialized Epic marathon Tvídempað karbon tryllitæki á 29” dekkjum. Trek Speed Concept 2.5 þríþrautar-eða tímatöku- hjól. Hraði og aftur hraði. BláalónSÞrautin Hvenær: 7. júní Hvar: hafnarfjörður-Bláa lónið Tegund: Fjallahjólreiðar Lengd: 57 km Flokkar: 4 aldursflokkar KK og KvK Malbik, möl og drulla skiptast á í vinsælustu hjólakeppni landsins sem endar svo með baði í Bláa lóninu. Kexreið Hvenær: 21. júní Hvar: Skúlagata í reykjavík Tegund: götuhjólreiðar, lokuð braut Lengd: 15/30 km Stuttur hringur við Kex Hostel hjólaður margoft. Hjólað í Gullhring Hjólreiðakeppnin Gullhringurinn er á sínu þriðja ári. Aðal- keppnin fer fram 12. júlí og hefst á Laugarvatni en í tvo daga á undan fer einnig fram keppni þeirra lengra komnu. Áhersla er lögð á að allir geti verið með allt frá hörðum keppnismönnum til í áhugasamra dútlara. Þátttökustig eru þrjú og til þess ætluð að henta sem flestum. tour de hvolsvöllur Hvenær: 28. júní Hvar: reykjavík-hvolsvöllur Tegund: götuhjólreiðar Lengd: 100 km Flokkar: 4 aldursflokkar KK og KvK Kannski ekki neitt í líkingu við hinn eina sanna Túr en skemmtilegir 100 km eftir Suðurlandinu. lauF t Hvenær: 4. júlí Hvar: heiðmörk Tegund: Fjallahjólreiðar Lengd: 6 eða 12 klukkustundir Flokkar: 16-39, 40+ KK og KvK Þolkeppni í fjallahjólreiðum þar sem sá vinnur sem kemst lengst innan tímarammans. veSturgatan Hvenær: 19. júlí Hvar: vestfirðir Tegund: Fjallahjólreiðar Lengd: 57 km. Hjólað upp á fjall á Vestfjörðum. Frábær þolraun. gullrhringurinn Hvenær: 10-12. júlí Hvar: laugarvatn Tegund: götuhjól- reiðar Lengd: 48/116 km Flokkar: 4 ald- ursflokkar KK og KvK Ein umfangsmesta hjólreiðakeppni landsins, sjá hliðarefni. Þ að kemur að því í lífinu að þér finnst að þú þurfir að ná einhverjum árangri; að eitt- hvað sem þú gerir þurfi að komast á næsta stig. Sumir eignast börn, eða skipta um vinnu; lífið breytist. Það má líta á það að taka þátt í hjólreiðakeppni þessum augum - sem tækifæri til að keppa við aðra hjólreiðamenn, tækifæri til að prófa sjálfan sig. Það eru til fjölmargar vefsíður þar sem þú getur fengið að sjá að þú hjólaðir hraðar núna en í síð- ustu viku en það er ekkert sem jafnast á við það að leggja sjálf- an þig algjörlega að veði í harðri keppni á brautinni eða á úti á götu. Ástæðan fyrir því að ég elska það að keppa er sársaukinn og gleðin sem síðan tekur við. Þetta segir mér að ég fór alveg út á brúnina en skömmu síðar dofnar sárs- aukinn og þú finnur að hann var bara tímabundinn og árangurinn stendur eftir. Og þá ertu kominn á næsta stig. Í næstu keppni kemstu svo kannski á þar næsta stig. Á Íslandi hafa hjólreiðar lengi verið minnihlutasport en við erum að styrkjast með hverju árinu og þetta árið eru fleiri keppnir haldn- ar en nokkru sinni áður. Láttu reyna á mörkin þín, þú getur áreiðanlega meira en þú heldur. Sapere Aude (Þorðu að fá að vita). Þorðu að fá að vita 46 frítíminn Helgin 17.-21. apríl 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.