Þjóðlíf - 01.08.1987, Blaðsíða 5

Þjóðlíf - 01.08.1987, Blaðsíða 5
FRÉTTATÍMARIT. 4. TBL. 3. ÁRG. ÁGÚST1987 9 ERLENT Frú Margrét Thatcher Iét sig ekki muna um aö vinna þriöju þingkosningamar í röð í Bretlandi fyrir nokkru. Hvaöa ástæður liggja að baki þessum einstæöu kosningasigrum hennar og hvaða horfur em framundan í breskum stjóm- og þjóðmálum. Ásgeir Friðgeirsson greinir kosningamar og spáir í framtíðarspil Thatcher. • Nú eru 20 ár liðin frá sex daga stríðinu milli ísraelsmanna og araba - stríði sem vesturlandabúar fylgdust grannt með og af fullkominni hlutdrægni. Friðrik Páll Jónsson rekur eftirleik stríðsins og ræðir við íslending sem nýlega var á ferð um herteknu svæðin. • Nýtt ráð til hjálpar reykingamönnum? • Kínverjar og kjarnorkuvopn. *Grætt á heimsókn páfa. •Kóngafólkiðoggulapressan. 25 INNLENT Hansína Bjarnfríður Einarsdóttir skrifar um karlmenn sem kýla - karlmenn sem berja eiginkonur sínar og unnustur. Hingað til hefur umræðan beinst að þeim sem fyrir ofbeldinu verða, en hér er ljósinu beint að gerendum. Hverjir em þetta? Hvers vegna gera þeir þetta? Hvað er til úrráða? •Fylgst með trillukörlum í Neskaupstað. •Trúarvakning á Islandi: Undanfarið hefur æ meira borið á trúarsamtökum hér á landi sem í fljótu bragði a.m.k. virðast sækja margt til söfnuða í Bandaríkjunum. Áhersla er lögð á músík og söng og tungutal, spádómsgáfur og handayfirlagningar fá mikla athygli hjá þessum söfnuðum. I haust mun Stöð 2 bregðast við þessum áhuga með sérstökum þáttum undir heitinu Kristur - og e.t.v. er það táknrænt að bandarískir sjónvarpsmenn taka upp þessa þætti. En hvað um það: æ fleiri einstaklingar ganga þessum samtökum á hönd og flest samtökin íhuga í alvöru úrsögn úr íslensku þjóðkirkjunni fyrir hönd meðlima sinna. •Innlendarfréttir. ^rá ritstjóra TRÚARVAKNING er forsíðuefni ÞJÓÐ- ^ S að þessu sinni. Undanfarin misseri eiur mátt greina nýja strauma meðal al- mennings í hinum vestræna heimi. Æ fleiri Jnua baki við kapphlaupi velferðarþjóð- ejaganna og leita á vit hins dulræna, hins ytirskilvitlega, þess sem mannsandanum er ulið og hann fær ekki höndlað með neinni oruggri vissu. Þessar tilhneigingar hefur mátt gretna í aukinni ásókn í bækur um ýmis dul- r®n efni 0g jafnvel Svartagaldur. Allt sem ekki liggur í augum uppi selst og það oft Srimmt. ÞJÓÐLÍF sótti samkomur hjá þremur Samtökum í Reykjavík sem í mörgum atnðum eru ósammála íslensku þjóð- I lrK]unni þótt kristin vilji teljast og vilji e8S)a áherslu á að margt sé þeim og kirkju- J*1 santeiginlegt. Þessi samtök eru Krossinn, egurinn og Ungt fólk með hlutverk. 011 samtökin leggja áherslu á hluti sem Js enska þjóðkirkjan hefur lagt mjög litla kt við og sumir prestar beinlínis verjð á oti. Náðargjafir eru þar efst á blaði: tungu- a > sPádómsgáfa, kraftaverk. I ^ gagnrýna kirkjuna fyrir að hafa fjar- 8st fólkið og gera lítið til að laða fólk að j,lr Jtrnni. Eftir að hafa sótt dúndrandi sam- ^oniur þessara samtaka þar sem rokkið dun- um sali og enginn amast við dansi annarra a amstri ungra barna, sér maður að með- m,r þessara samtaka hafa þó nokkuð til síns a s- Að þessu leyti að minnsta kosti. söf nnarS S^a* enginn dómur lagður á þessa nuö' eða aðra hér - tilgangur okkar með 'ngu greinarinnar og myndanna sem enm fylgja er sá einn að vekja athygli á hnSSar* ''íhneigingu í íslensku þjóðlífi; til- v e'8Ingu sem í krafti styrkleika síns er þess r að fylgst sé með henni. 46 FÓLK Jakob Magnússon með sólóplötu fyrir bandarískt dreifingarfyrirtæki. *Heiðar Jónsson snyrtir með nýstár- leg námskeið. 47 LISTIR Áhugaleikhús í Reykjavík. • Sýningin „Svört ský“. Hallgrímur Helgason myndlistarmaður skrifar um „Heiminn heima". •Jóhanna Þórhallsdóttir ræðir við Finn Torfa Stefánsson, fyrrum poppara og alþingis- mann, nú í virðulegu, klassísku tónlistamámi í Bandaríkjunum. • Galleríin í borginni. • Bókadómur Þjóðlífs. •Metsölulisti Þjóðlífs. 61 VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL Útvegsbankinn - hver vill kaupa? • ísland, paradís smáatvinnurekstrar: grein eftir Öm Jónsson um smáatvinnureksturinn á íslandi. 66TÆKNIOG VÍSINDI Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur veltir fyrir sér afleiðingum Suðurlandsskjálfta. • Keneva Kunz rekur raunir sínar frá lyklaborðinu. 70 ÍÞRÓTTIR Víðir Sigurðsson skrifar um landsliðið í fótbolta. 73 BÍLAR Ásgeir Sigurgestsson reynsluekur Citroen AX. Útgefandi: Félagsútgáfan h.f. Vesturgötu 10, box 1752, 121 Reykjavík, sími 621880. Stjórn Félagsút- gáfunnar: Skúli Thoroddsen (formaður), Bjöm Jónasson (varaformaður), Ámi Sigurjónsson, Ingibjörg G. Guðmundsdóttir, Reynir Ingibjartsson, Svanur Kristjánsson, Þröstur Haraldsson. Varamenn: Ásdís Ingólfsdóttir, Ólafur Ólafsson, Ómar Harðarson. Framkvæmdastjóri: Snorri Styrkársson. Ritstjóri Þjóð- lífs: Auður Styrkársdóttir. Ritstjórnarfulltrúi: Ómar Friðriksson. Erlendir fréttaritarar: Arthúr Björgvin Bollason (Múnchen), Ásgeir Friðgeirsson (London), Einar Karl Haraldsson (Stokkhólmur), Guðrún Helga Sigurðardóttir (Finnland), Ingólfur V. Gíslason (Lundur), Jón Ásgeir Sigurðsson (New Haven), Ragnar Baldursson (Tokyo). Innlendir fréttaritarar: Ingi Vilhelm Jónasson (Sauðárkrókur), Jóhannes Sigurjóns- son (Húsavík), Páll Ásgeirsson (ísafjörður), Smári Geirsson (Neskaupstaður), Sveinn Helgason (Selfoss). Auglýsingar: Ásdís P. Kristinsdóttir, Þómnn Ingvadóttir, Vilborg Ingvaldsdóttir. Hönnun og útlit: Björgvin Ólafsson. Litgreiningar og skeyting: Myndróf. Prentun og bókband: Frjáls fjölmiðlun. For- síðumynd: Jens Alexandersson. Áskriftarsími: 91-621880. Auglýsingasímar: 28230 og 28149. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.