Þjóðlíf - 01.08.1987, Blaðsíða 19

Þjóðlíf - 01.08.1987, Blaðsíða 19
ERLENT • Mágur Ásmundar var á bíl með Reykjavíkur- númerí og voru þá flestar leiðir greiðar. Her- nienn stöðvuðu oft bíla með Hebron-númer og tóku þá sérstaklega fyrir. í R-bílnum voru þeir álitnir útlendingar og var oft veifað að halda áfram för. • Ásmundur (t.v.) og Allan Shwalki ásamt börnum úr fjölskyldum þeirra. Hatrift mikið og gagnkvæmt íslendingur í ísrael VAR STUNDUM hræddur. Arabamir gátu haldið að ég væri gyðingur og gyðingamir gátu haldið að ég væri einhvers konar njósnari. Arabarnir hata gyðingana og gyðingamir hata araba. Þeir hugsa ná- kvætnlega eins. Gyðingarnir telja þetta sitt land og arabamir telja þetta s'tt land. Það er barist um landið og gyðingamir em smám saman að taka það.“ Ásmundur Ásgeirsson sölumaður fór ti! ísraels og til Hebronborgar a Vesturbakka Jórdanar í lok maí. Erindið var að heimsækja systur sína ^'gurlaugu og mág Allan Shwaiki. Sigurlaug og Allan búa á íslandi en voru í heimsókn hjá fjölskyldu Allans í Hebron. “Framtíðin? Unga fólkið sér ekki að breyting verði á þessu stríðs- ástandi og vill komast í burtu til annarra landa. Hermennimir taka menn, sérstaklega unga menn, út af minnsta tilefni og fara oft illa með þá. Hermennirnir ganga um með byssur og em stöðugt með fingur á gikk. Fólk er hrætt við þá. Ég sá í gömlu Hebron þar sem þeir höfðu sett upp girðingar við verslanir gamalla araba og vom svo þar á verði. Fólk þorir ekki lengur að versla þar og kaupmennimir verða þá að hætta. Jamal bróðir Allans var tekinn fastur. Þeir vildu að hann gerðist njósnari fyrir þá. Hann vildi það ekki og var látinn standa uppréttur í kassa í fangelsi í marga daga og gat ekki einu sinni beygt sig. Hann var loks leystur úr haldi en vísað úr landi, var sendur til Amman í Jórdaníu og þaðan kemst hann ekki aftur til Hebron. Arabamir trúa því að þeir sigri að lokum. Þeir geta h'tið sem ekkert andspænis ofurefli ísraelsmanna. Hatrið er mikið og gagnkvæmt." 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.