Þjóðlíf - 01.08.1987, Blaðsíða 61

Þjóðlíf - 01.08.1987, Blaðsíða 61
VIÐSKIPTI&FJÁRMÁL Banídim sem gengur ekki út Hlutabréfin hreyfast ekki hlutabréf RÍKISINS í Útvegsbankanum hreyfast ekkert á verðbréfamörkuðum. Hlut- ^r ríkisins í bankanum er nú 760 miljónir króna og að auki hefur Fiskveiðasjóður nýtt sér lagaheimild um kaup upp á 200 miljónir í ankanum. Þetta er hinn margfrægi „Haf- skipsskattur" upp á tæplega einn miljarð ^róna sem lagður var á þjóðina þegar ákveðið Var aö stofna hlutafélagsbanka um Útvegs- nankann á Alþingi í vor - þvert á yfirlýsingar stjórnmálaflokkanna og tillögur Seðla- ankans um Útvegsbankann og endurskipu- iagningu bankakerfisins. Þegar nokkrir stjómarandstöðuþingmenn nöfðu uppi efaseindir um að margir hefðu ahuga á að kaupa hlut í nýjum Útvegsbanka svaraði þáverandi viðskiptaráðherra, Matt- hías Bjarnason: „Það em fjölmargir aðilar, sérstaklega í höfuðatvinnugrein okkar, í sjávarútvegi, sem hafa mikinn hug á því að e8&ja fram hlutafé í þennan banka. Þessir aðilar allir hafa sagt að þeir kæri sig ekki um a° vera nefndir fyrr en búið sé að taka ahvörðun um að þessi banki verði stofnaður." Lögin tóku gildi 18. mars og á stofnfundi ankans sjöunda apríl létu milli sjö- og átta- andruð einstaklingar og lögaðilar skrá sig yrir hlutafé, alls að upphæð 36 miljónir. Frá Pví hefur nær engin sala farið fram þó nokkuð eri á fyrirspurnum. Þetta staðfesti Tryggvi ^xelsson, lögfræðingur í viðskiptaráðu- neytinu, í samtali við ÞJÓÐLÍF. Sömu sögu ar að segja þegar leitað var til nokkurra verðbréfasala sem selja hlutabréf ríkissjóðs. ” ae) var ekkert frekar búist við að margir yröu til að kaupa hlut í bankanum strax í umar, heldur má reikna með að þeir sem anuga hafa bíði til haustsins með að leggja í essa fjárfestingu," segir Tryggvi Axelsson. ” etta söluátak stendur til 15. nóvember.” I hhutafjársala ríkisins var ákveðin á stofn- ndi og skömmu síðar ákvað viðskiptaráð- verra að gera sérstakt söluátak og vom níu erðbréfesölur fengnar til að taka hlutabréf s-ýlsins í umboðssölu. 17. júní birtist svo heil- ^r uauglýsjng j öllum dagblöðum þar sem J>n v°ru boðin á sérstökum kjörum, á nafn- .' til 15. nóvember. br'f sarr,tölum ÞJÓÐLÍFS við nokkur verð- Vii^.aÚrirtæki kom fram að enginn áhugi ba Ist vera meðal almennings á að kaupa hlut í þe- anum. Kvaðst einn söluaðili búast við að |jt'r stóm lögaðilar sem hygðust kaupa hlut í jýj’.^^hankanum gerðu það hjá ráðuneytinu fýrj U' ”Þae) er hins vegar enginn augljós arður a.ink ™ennrng 1 þessum fjárfestingarvalkosti a að næstu e'tt til tvö árin og ég hef enga trú alarkalrnennin8ur kaupi þessi bréf að neinu s s fv .^tur a móti býst ég við að stórir aðilar tyrirtæki í sjávarútvegi muni kaupa hluti í Viðskiptaráðunertið tilkynnir: HLUTÁBREF Ríkissjóðs í Útvegsbanka íslands hf. eru til söiu fram til 15. nóvember nk. og cni boðin á sérstökum kjörum i samrxmi viö yfíríýsingar Xkmhbsar Bjamasonar viöskiparáðherra 'par uö lútandi á stofnfundi bunkuns hinn 7. apríl sl. NÝTT, ÖFLUGT HUT.AFÉLAG <>n Uutotítn Iþm grvm K* Irt* **»*»*■«’ramx miw**' >* rtíUmU irnnufo •—*•»***' BRÉFIN LÁNSKIÖK laaonon-ja>a»a»,- w'M *** “W *•*'*"*'' SÖWVERÐ VPPLÝSINGAR SönnrrA brittnn* ftaw «.* 15 c&rtnhex n* nxtmrrA frttn ** trmr kw .rofc U:n 1 tri (m /<«•' IrtKi im nHu btvutxt* tCt- HVtvníi IttbKb .V tonu tsittoi <■» «*««•- <!».«» twi1 ittonlSlíum KW hr, m.uuu <« IM SÖWADHAR QmalUr r k&MVV < |Wv WMnMrUnVm l t>r*v**htnb M • Heilsíðuauglýsingar um sölu hlutabréfa ríkisins í Utvegsbankanum birtust í öllum dagblöðum þann 17. júní. Enginn vill enn kaupa. bankanum og þá fyrst og fremst til að tengja þau kaup ákveðnum hagsmunum í atvinnu- lífinu. Það hafa myndast ákveðnar blokkir í þessari grein á milli t.d, samvinnuhreyfingar og einkareksturs og ég á von á að slíkir hags- munir muni ráða því hvort og þá hverjir kaupa hlutabréf ríkissjóðs í Útvegsbankanum,“ sagði hann við ÞJÓÐLÍF. Þegar lögin um stofnun hlutafélagsbankans voru sett var í fyrsta sinn sett inn ákvæði í íslenska bankalöggjöf, er heimilar erlendum bönkum að eignast allt að 25% hlut í hinum nýja banka. Að sögn Tryggva Axelssonar í viðskiptaráðuneytinu hafa nokkrir ónefndir erlendir aðilar fengið lögmenn til að spyrjast fyrir um þessa sölu en enginn erlendur banki hefur þó Iátið skrá sig íýrir hlutafé enn sem komið er. Nýja ríkisstjórnin og viðskiptaráðherra, Jón Sigurðsson, hafa ekki tekið ákvörðun um frekara söluátak eða breytingar til að koma bréfunum út en fyrir nokkrum vikum var gerð sú breyting á kjörum bréfanna að fyrsta út- borgun var færð frá nóvember fram til apríl á næsta ári. Athygli vekur í þessari stöðu að Alþýðu- flokkurinn, sem lýsti sig algerlega andvígan þeirri niðurstöðu sem varð í Útvegsbankamál- inu á Alþingi, hefur nú ráðherra í þeim ráðu- neytum sem Útvegsbankabagginn snertir sér- staklega; viðskiptaráðuneyti og fjármálaráðu- neyti. Kjartan Jóhannsson, alþingismaður, sagði í þingræðu þegar málið var afgreitt á Alþingi: „Við í Alþýðuflokknum erum mjög ósáttir með þá lendingu sem hefur orðið hjá ríkisstjóminni í þessu máli, þá nauðlendingu sem menn hafa fundið sér og sem marglýst hefur verið yfír af hálfu þeirra sem gerst þekkja til og m.a. af hálfu bankastjómar Seðlabankans að sé versta lausn sem menn gátu valið. Við erum þess vegna mjög ósáttir með þessa lausn og sjáum ekki að það sé til farsæídar að þessi leið verði farin...“ f stjórnarsáttmálanum nýja segir um bankamál: „Dregið verður úr ábyrgð ríkisins og afskipt- um af bankarekstri og lánastarfsemi. Stefnt verður að sammna banka með því að setja um það efni almennar reglur, en einnig með endurskipulagningu á viðskiptabönkum í eigu ríkisins. Markmiðið er að ná aukinni hag- kvæmni og rekstraröryggi í bankakerfínu en tryggja jafnframt eðlilega samkeppni milli al- hliða viðskiptabanka. Þátttaka erlendra banka í lánastarfsemi hér á landi verður heimil samkvæmt ákveðnum reglum.“ Undanfarið hafa ráðherrar tekið sér hvíld eftir stjórnarmyndunina og fyrstu aðgerðir starfsáætlunar stjómarinnar. Vænta má þess að sala Útvegsbankans komi til kasta ráðherra þegar nær dregur hausti ef í ljós kemur að ríkið situr enn uppi með 750 miljón króna hlut sem enginn vill kaupa. Almenningur virðist ekki óðfús að kaupa hlut í Útvegsbankanum eftir allt það sem á undan er gengið þó að forminu til sé hér um nýjan banka að ræða. • Ómar Friðriksson 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.