Þjóðlíf - 01.08.1987, Blaðsíða 43

Þjóðlíf - 01.08.1987, Blaðsíða 43
INNLENT Ný vinnubrögð Nefndalausnir eiga að styrkja samheldni nýju stjórnarinnar STJÓRNARMYNDUN ríkisstjórnar Por- steins Pálssonar hékk á hláþræöi frá upphafi viðræðnanna þar til að úrslit lágu fyrir. Frétta- skýrendur hafa þó gefið stjórninni einhverjar lífslíkur vegna þess hve starfsáætlun hennar er ítarleg í sumum atriðum og vegna þeirrar að- ferðar sem Jón Baldvin beitti er hann stýrði viðræðunum og tókst þannig að binda sam- komulag flokkanna um hvert al.iði. Fyrstu aðgerðir í efnahags- og tjármálum <-'ru taldar ná því takmarki að draga úr þenslu í efnahagslífinu og slá á halla ríkissjóðs en ný- hwld ríkisstjórnin mætti þó þegar mikilli gagn- rýni víðast hvar úr þjóðfélaginu, frá atvinnu- rekendum sem launþegum. Gjaldtaka í sjávarútvegi, skattar á matvöru, tölvur og fleira og áform um að afla ríkissjóði tekna upp a meira en einn miljarð á þessu ári þótti illa samrýmast öðrum markmiðum stjórnarsátt- málans. Við stjórninni blasir líka verðbólgu- hraði á bilinu 20 til 30 prósent. I ríkisstjórnum þeim er Sjálfstæðisllokkur- lr|n hefur átt aðild að á undanförnum árum hefur höfuðáhersla í upphafi ætíð verið lögð á aö draga úr ríkisumsvifum. í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins 29. maí, 1983, þegar ríkis- stjórn Steingríms Hermannssonar var nýtekin v'ð stjórnartaumum, sagði: „Sjálfstæðismenn niunu einnig vænta þess að ríkisstjórnin beiti sér fyrir samdrætti í opinberum umsvifum og kekkun á sköttum og tollum." í leiðara Morgunblaðsins 9. júlí kveður blaðið uppúr um árangurinn: „Alþýðuflokkur og Fram- sóknarflokkur hafa krafist aukinnar skatt- kcimtu, en veikleiki Sjálfstæðisflokksins er sá, aó tveimur tjármálaráðherrum úr röðum Sjálfstæðismanna hefur mistekist á sl. tjórum árunt að ná fram nokkrum umtalsverðum niðurskurði á útgjöldum." En blaðið vill þó ekki fordæma stjórnaraðild flokksins og segir að beinn niðurskurður sé erfiður, stjórn- araðild Sjálfstæðisflokksins tryggi að aukning ríkisútgjalda verði ekki meiri en sem nemur vexti þjóðartekna og skattaaukningin a.m.k. hótlegri en ella. Hér er um slíkt grundvallar- mál í meginstefnu Sjálfstæðistlokksins að ræða að spyrja verður hvort frjálshyggjan sé ekki aðeins horfin úr stjórnarverkum heldur og einnig úr stefnuyfirlýsingum fiokksins í stjórnarsamstarfi. ÞRJÁR NEFNDIR. Ellefu manna ríkisstjórn þriggja flokka er ekki vænlegur vettvangur til að jafna ágreiningsmál og taka erfiðar ákvarðanir. Því hefur nú sú nýbreytni verið tekin upp í fyrsta sinn hér á landi að setja á stofn sérstakar ráðherranefndir svo sem tíðkast í all flestum vestrænum ríkjum. Ákveðið var að skipa þrjár ráðherranefndir til að annast samráð ráðherra úr öllunt stjórnarflokkum. Hér er um að ræða nefnd um efnahags- og kjaramál sem í sitja Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, Steingrímur Her- mannsson, utanríkisráðherra og Jón Sigurðs- son, viðskiptaráðherra. I nefnd um utanríkis- mál sitja Steingrímur Hermannsson, Jón Sigurðsson og Matthías Á. Matthíesen, sam- gönguráðherra. Og í nefnd um ríkistjármál sitja Jón Baldvin Hannibalsson, fjármálaráð- herra, Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra og Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra. Óformlegt samráð flokksformanna stjórnarflokka hefur tíðkast hér á landi en nefndaskipun þessi getur verið mikilvæg. Er- lendis gegna nefndir af þessu tagi gríðarlega mikilvægu hlutverki. Fræðimenn sem rann- sakað hafa samkomulag og ákvarðanir í ríkis- stjórnum telja að oft séu mikilvægustu ágreiningsmálin leyst í nefndum af þessu tagi áður en ríkisstjómin sem heild afgreiðir þau á fundi sínum. Auk þess eru nefndir þessar til marks um að samábyrgð ráðherranna vaxi og einstakir ráðherrar komist ekki upp með ein- ræði í sínunt ráðunevtum eins og oft hefur valdið vandkvæðum í stjómarsamstarfi hér á landi. í flestum ríkjum eru slíkar nefndir skipaðar um efnahagsmál, utanríkismál, fjárlög og ríkisfjármálastefnu. en auk þess em dæmi um tjölmargar slíkar nefndir á öðrum málasvið- um. í Kanada hafa t.d. starfað 13 slíkar nefnd- ir og í V-Þýskalandi 16 nefndir. í Bretlandi, Ástralíu, á Nýja Sjálandi og í Kanada hafa jafnvel nefndir af þessu tagi heimild til að taka endanlegar ákvarðanir um veigamikil mál. í Austurríki sitja stundum fleiri en ráðherrar í ríkisstjórnarnefndum. Þróunin hér bendir til þess að samráð og málamiðlanir gegni æ viðameira hlutverki og ræður mestu geta forsætisráðherra til að hafa yfirstjórn í ríkisstjórninni og jafna ágreinings- mál. Ekki er þó líklegt að nokkrar útþynntar yfirlýsingar sem finna má í starfsáætlun ríkis- stjórnarinnar verði vandamál í samráðs- nefndum ráðherranna s.s. eftirfarandi dæmi af mörgum sem finna má í kaflanum um heil- brigðisstefnu stjórnarinnar. Þar lýsir stjórnin yfir því markmiði sínu að: „samræmdar verði aðgerðir stjórnvalda til að auðvelda fram- kvæmd neyslu- og manneldisstefnu með heil- brigði landsmanna að leiðarljósi." • Ómar Friðriksson s°gub6k PARÍS sögubók PARIS er samlélagssagð skaklsaga^ bQka I a'am9amáme«Ve!'l'il vangaveuum emnai al i personuniTokar'nnai 3* clæma: | . . _ aæt, ekki allt e,ns Paö er nu e'n"’'1' ’iaunar ekkerl annaö en vetiö aö viö seu arna.|ismannhal eöa æv,ntvaverur He emhverra okkur mvgrutur hokeWla ^ sem vlð laum ekk, seö hulmna ^ cmusWiarguðir og viö frekar en v.ð ^^^hodencia okkar. I.kt loluö og los'^'í'ðu til slikra goöa og e"**- crt Ký .uuuir iveir, eg a eKKi viu i hvi viö sjai' lOKUn o AJ ert Þó betur að þer i sagnfræði en I fugia fljúgandi K°öan rií9-nn' útvarpsstiorit >e-m 9'nn bæ|arst|ori, “9ia eg*J"U- svnist mer ,u9sa se9ja. utvarpsstjon, |u. eg er að Ja- e,M ~ bu JjJ^Mjori? 0'""nvö^T13'5'" maöu' >. hV0J 'ö hað ekk, allir hi, Smn baðir tveir, eg a ekki við ed bo betur mð hnr i nannfrspiM pn A bokarþmgi skaldsogunnar PARIS ma jafnt fmna stolta husbændur sem heima og uti- vmnandi husmæður. atvmnuleysmgja iafnt sem sanna goðborgara. folk af svo margvis- legri rot sprottið sem fyrrverandi bæjarst|Ora og eldhusmommu utvarpsins. mannesk|ur geistlegrar stettar og lavarða sem af lægn stigum visdonismanna. folk svo olikt sem hana Joniu hans Noa og ritstjora Bæ|art)laðs- ins. þa solbruna bændur og utvegsmenn ur hreppum. og myndasmiöi og Ijoðskald og onnur borgarborn meö folar og rjoðar kmnar I Ja. og meira að segja sknffinna lika . Simon hnsti hofuöiö og horfði a Dulju með spurn i svip. Eg get vel skilið að skriffmnurinn se veikur, sagði hann loks. Og areiðanlega engu minm astæða til að lata loka hann inm en hann Papa okkar. eins og kom til tals. manstu7 Eða heyröir þu ekki Dul|a tvo fyrstu kaflana sem hann las i gær og fyrradag Fuglabu- garður' Hve faranlegt' Og þaö vill Mona að bornm hlusti a en er ekkert aö mmna þau Dolludinu ef eg geri þaö ekki. Og svo segir þ> að Dalladina se frisk en menmrnir veikir ser bua hana til eg skil ykkur ekki — ARjs er sögubók í handhægri pappírskilju, til lestrar heima og heiman, hvenær sem tími gefst til frá rristri daganna — um helgina, í sumarleyfinu, á ferð og flugi eða í rúminu, í hægindastólnum, í sólstóln- n"1-1 öllu falli kann þig að bera langan veg á vængjum hugans, þó ekkert kunni annað að vera í farangrin- H1- PARÍS fæst í næstu bókabúð (og á nokkrum helstu blaðsölu- og áningarstöðum) um land allt. FjÖREGG 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.