Þjóðlíf - 01.08.1987, Blaðsíða 15

Þjóðlíf - 01.08.1987, Blaðsíða 15
E R LE NT • John Moore er krónprins af næstu kynslóð. ‘‘Irnenna flokksmanni meiri bein völd, en ‘'ingað til hefur hann falið það í hendur flokks- |'tofnana. Ef þessar breytingar komast í gegn nefur flokksforustunni tekist að brenna helstu freiður hinna róttæku vinstrisinna, en í krafti sinnar virkni, fremur en stjórnmálaskoðana, nafi róttæklingamir komist til áhrifa í áður- netndum valdastofnunum flokksins, a.m.k. er Pað mat flokksforystunnar. Flestir hinna nýju Pmgmanna flokksins urðu fyrir valinu sem rambjóðendur vegna atorkusemi í bæjar- stJórnum, sumir í óþökk flokksforystunnar. Pyrsta breska þeldökka þingkonan, Diane Abbout, er einmitt gott dæmi um slíkan þing- mann, - þingmaður sem margir í flokks- orystunni vildu gjaman vera án og em á varð- bergi gagnvart. Prátt fyrir slæmt tap í kosningunum þá virð- lst tlokksforystan hafa styrkt stöðu sína en það stafar fyrst og fremst af því að forystumönn- antim er þakkað að ekki fór ver, einkum p'nnock og kosningastjóranum Bryan Gould. kki er búist við neinum vemlegum breyting- l 0111 skuggaráðuneyti flokksins. Denis Healey e’Ur ákveðið að sinna engum öðmm skyldum en Þingmannsskyldunni, enda kominn af létt- fSta skeiði og Roy Hattersley, vamarleiðtogi e ur lýst yfir vilja sínum til að glíma við annan alaflokk en fjármálin. Líklegir eftirmenn attersleys (og þá e.t.v. Kinnocks ef illa fer í >stu kosningum) eru áðumefndur Bryan fl °kU,!d ^°b>l Smith. Gould er til vinstri í t |'’knum 0g er sannur Kinnockíti, en Smith ' eyrir hægri armi flokksins eins og Gerald “ufmann sem mörgum er talinn líklegur Q lr,T1aöur Healeys sem talsmaður í utanríkis- v| Varnarmálum. Engra stórtíðinda er því að nta úr herbúðum Verkamannaflokksins á • Nigel Lawson þykir skorta leiötogahæfileika fyrir Ihaldsflokkinn. • John Smith þykir líklegur eftirmaður Kinnocks ef illa fer fjórðu kosningarnar í röð. næstu misserum. Kinnock og hans menn munu halda áfram að taka til í ýmsum stofnunum og skúmaskotum flokksins og þar með gera flokkinn ákjósanlegri fyrir hina hægfara og friðelskandi bresku millistétt, en í kosningum skipta atkvæði hennar sköpum. FJÓRÐA KJÖRTÍMABILIÐ? Það er að sjálf- sögðu alltof snemmt að spá nokkru um úrslit næstu kosninga. Kosningarnar í síðasta mán- uði gáfu þó nokkuð mikilvæga vísbendingu um samband það sem er á milli þess hvemig fólk kýs og aukinnar velmegunar. íhaldsflokkurinn styrkti stöðu sína í kjördæmum hinnar ört vaxandi millistéttar, - sem kemur ekki á óvart því stefna ríkisstjómarinnar þjónar mjög þess- um þjóðfélagshóp. Ef mið eru tekin af áform- um ríkisstjómarinnar og öðmm þáttum er áhrif kunna að hafa á þjóðfélagsþróun næstu ára er ekki annað að sjá en að þessi þjóðfélags- hópur muni stækka og hagur hans vænka. Verkamannaflokkurinn hefur einnig gert sér grein fyrir þessu og innan hans eru nú raddir sem krefjast þess að atvinnu- og efnahags- stefna flokksins verði tekin til ítarlegrar endur- skoðunar í ljósi þessa. Flokkurinn reyndi í kosningum að höfða til þessa hóps á siðferði- legum forsendum með því að benda á hve íhaldsflokkurinn færi illa með þá bræður sína sem minna mættu sín. Oft heyrðust kjósendur segja að hugur þeirra og hagsmunir hvöttu þá til að styðja íhaldsflokkinn en hjartað Verkamannaflokkinn eða Bandalagið. Hjartað varð undir í síðustu kosningum, ef svo má segja og telja nú margir vinstri menn að þróa þurfi efnahagsstefnu sem tekur tillit til breyttra forsenda, - efnahagsstefnu sem horfi ekki framhjá þeim “jákvæðu" áhrifum sem einstaklings-, framtaks- og auðhyggjan hefur haft á breskt samfélag frá 1979. Enn eru engar blikur á lofti um að hið efnahagslega góðæri sé senn úti og því gæti efnahagslífið aftur orðið íhaldsflokknum til framdráttar og tryggt honum völd fjórða kjör- tímabilið í röð. Miðað við úrslitin í síðasta mánuði er erfitt að sjá hvemig Verkamanna- flokkurinn getur brotist til valda án áreiðan- legrar efnahagsstefnu, nema að til komi algjör sundrung í Bandalaginu eða skæð valda- barátta í íhaldsflokknum. Á þessari stundu er erfitt að segja um hvemig Bandalagsmálin munu þróast. Með því að deila svona harka- lega eru bandalagsmenn að sjálfsögðu sjálfum sér verstir og að því margir telja íhalds- flokknum bestir en þeir telja að íhaldsflokkur- inn hagnist meira en Verkamannaflokkurinn á því að Bandalagið kvamist í sundur. Það sem hins vegar gæti gerst er að Verkamanna- flokkurinn gæti hagnast á þeirri lausung og jafnvel sundurlyndi sem upp kynni að koma ef Thatcher segði af sér á þessu kjörtímabili. Þaö er augljóst að það er sama hver tekur við af Thatcher: enginn mun hafa nálægt því eins sterk tök á stjóm og þingi og hún hefur og það er einnig deginum Ijósara að það er sama hver sest í hennar stól: einhver mun verða fyrir vonbrigðum, einhver mun sitja óánægður eftir með sárt ennið. Þegar rætt er um bresk stjómmál er væn- legast að fullyrða sem minnst og forðast al- tækar kenningar. Allir spádómar em sömu- leiðis varasamir því oft er pólitíski vemleikinn ótrúlegri en fegurstu draumar og hrikalegustu martraðir, Margrét Hilda Thatcher er lifandi sönnun þess. • Ásgeir Friðgeirsson 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.