Þjóðlíf - 01.08.1987, Blaðsíða 64

Þjóðlíf - 01.08.1987, Blaðsíða 64
VIÐSKIPTI&FJARMAL •Árið 1985 var framleiðslufyrirtæki í einkaeign sem ekki var fiskvinnslufyrirtæki í 72. sæti hvað stærð snertir. KOSTIR SMAATVINNUREKSTRAR. Hér erum við komin að því furðulegasta við ís- lenska hagkerfið. Þaö eru miklar líkur á því að það borgi sig fyrir þá sem með einhverjum hætti hafa yfir að ráða sérþekkingu og/eða atorku að verða sjálf síns herrar. Hér eru marg- ir þættir sem spila inn í. Landbúnaðurinn hefur allt til dagsins í dag tryggt grundvöll fjöl- skyldurekstursins eins og haugalambið er kaldhæðnislegt dæmi um. Hagkvæmni í land- búnaði var gerð brottræk með lögum þegar árið 1934 með mjólkuriögunum svonefndu. Ef grásleppan gengur sæmilega eða trilluveiðar almennt, geta menn leikandi náð tvöföldum árslaunum ríkisstarfsmanns á þremur mánuð- um. Sæmileg umboðslaun fyrir bátsvél getur náð árslaunum svo ekki sé minnst á magnaðari túrbínur. Iðnaðarmenn á besta aldri vinna hluta af vinnu sinni grátt, það gera jú allir. Fyrirtækin sjá um rekstur bíla, vissra matar- reikninga o.s.frv. Þannig mætti lengi telja og þó hef ég ekki minnst á ævintýramennina í versl- un, né fjölmiðlasprenginguna. Heildarmyndin verður vinnusemi, atorka og fjölhæfni. Það er ótrúlegt hverju fólk fer áorkað og neyslustig Iandans er ævintýralegt- En er þetta þá ekki allt gott og blessað? Það eru líklega fá samfélög þar sem einstaklingar fa jafn almennt að njóta sín og hér. Allir geta orðið kóngar. Mikilvægasti kostur þess hve smáatvinnurekstur er útbreiddur er sjálfræðið og það sjálfstraust sem því fylgir. Við getum allt oggerum allt! NUTRIBEL lífgjdfi húðarinnar Dagkremið sem nærir «j» veitir ruka Þad rennur eins og mjólk og er silkimjúkt. Nutribel hverfur inn í húðina á svipstundu. Leynivopn Nutribels er jojoba-olían og F- vítamínið. Mcð daglegri notkun Nutribels verður húdin aftur mjúk oggeislandi björt. Áhrifin hafa verið sannreynd. Berðu Nutribel á þig að morgni og húðin helst mjúk og eftirgefanleg 118-24 klukkustundir. wnuíUJ * LANCÖME^ PARIS 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.