Þjóðlíf - 01.02.1988, Qupperneq 60

Þjóðlíf - 01.02.1988, Qupperneq 60
BARNALÍF „Estragon: Förum. Vladimir: Við getum það ekki. Estragon: Því þá ekki? Vladimir: Við erum að bíða eftir Godot.u Sögur, leikrit, ljóð eftir Samuel Beckett. Þýðing og umsjón. Árni Ibsen 308 bls. Verð kr. 2.390.- Samuel Beckett er í hópi merkustu rithöfunda þessarar aldar og hefur ef til vill öörum fremur stuðlaö aö róttækum breytingum á skáld- sagnagerð og leikritun eftir seinni heims- styrjöld. Beckett. sem hlaut bókmenntaverölaun Nóbels áriö 1%9, er áleitinn höfundur. einstakur og frumlegur. en stendur jafnframt nær hinni klassísku evrópsku bókmenmahefö en flestir aörir nútímahöfundar. Hann skilgreinir hlutskipti mannsins á guö- lausri atómöld. lýsir leitinni aö tilvist og samastað í veröld sem er á mörkunt lífs og dauöa, þar sem tungumálið hevr varnarstríð viö þögnina. Þrátt fyrir nær fullkomið getuleysi, niðurlægingu og algera örbirgö mannskepnunnar er henni lýst með miklunt húmor og af ómótstæðilegri Ijóörænni fegurö. í þessari bók eru sjö leikrit, sex sögur og fjórtán Ijóð frá fimmtíu ára ferli. þar á meðal þekktasta verk Becketts, leikritið Beöið eftir Godot, í nýrri þýðingu. og eitt nýjasta snilldar- verkið, hin stutta og magnaða skáldsaga Félagsskapur. frá 1980. Þýðandinn er Árni lbsen sem hefur um árabil kannað verk þessa alvörugefna írska húmorista og hann skrifar jafnframt inngang og skýringar. Þetta er í fyrsta skipti sem verk Samuels Beckett eru gefin út í íslenskri þýðingu. ----------------------v. ^vort á ftvftu b----------------------r BRANDARAR. - Af hverju læðast Hafnfirðingar alltaf fram hjá apótekum? - Til þess að vekja ekki svefnpillurnar! Einu sinni var ung kona sem átti hund. Hundinn kallaði hún Nýjasta tíska. Pegar svo konan var eitt sinn í baði slapp hundur- inn út og varð henni þá svo mikið um að hún hljóp allsber út á svalir og hrópaði og veifaði á seppa sinn: „Nýjasta tíska! Nýjasta tíska!" (Þennan sagði sex ára stelpa okkur með miklum tilþrifum og bætti svo einum „þjóna- brandara" við): - Þjónn. Það er fluga í súpunni minni. - Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því. Hún borðar svo lítið. Stína: Mamma, veistu að ég er besta söng- konan í bekknum mínum! Mamma: Hvernig veistu það? Stína: Eg er alltaf búin fyrst. Spurningakeppni 1. Hvað vann Jóhann Hjartarson skákmeistari margar skákir í einvíginu við Victor Korcsnoi? 2. Hver var kjörinn íþróttamaður ársins 1987 af samtökum íþróttafréttamanna? 3. Hvað heitir litla systir Emils í Kattholti? 4. Hvað hétu synir Nóa í Örkinni? 5. í hvaða stjörnumerki eru þeir sem fæddir eru 20. nóvember? 6. Hvaða flugvélategund nota Flugleiðir í innanlandsfluginu? 7. Hvað heitir hundur Tinna í Tinnabókunum? 8. Hvað heitir umsjónarmaður Poppkorns í sjónvarpinu? 9. í hvaða borg verða Ólympíuleikarnir haldnir næsta sumar? 10. Frá hvaða landi kaupum við Prins póló? Skrifíð svörin á blað og sendið í umslagi, merkt: Barnalíf. Vestur- götu 10. Pósthólf 1752. 101 Reykjavík. Dregið verður úr réttum lausnum og vinningshafinn fær send verðlaun frá Barnalífi. ^ya\&at Krakkar! Þið skulið endilega senda okkur sögur, brandara, gátur og teikningar sem við birtuni í Barnalífi. Látið nöfn, aldur og heim- ilisfang fylgja með. Utanáskriftin hjá okkur er: Barnalíf. Vesturgötu 10. Pósthólf 1752. 101 Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.