Þjóðlíf - 01.06.1988, Side 3

Þjóðlíf - 01.06.1988, Side 3
Á BESTA STAB í BÆNUM Aðeins minútugangur i heistu banka, verslanir, kvikmyndahús, sundlaug, ieikhús, pósthús o.fl. Vistleg og björt gisti- herbergi, vel búin húsgögnum. Sér snyrting, sturta, sjónvarp, útvarp og simi. Veitingasalurinn Lindin er opinn allan daginn. Glæsilegur matseðill i hádeginu og á kvötdin og girnilegar tertur siðdegis. Veislu-, funda■ og ráðstefnusalur fyrir allt að 100 manna fermingaveistur, erfis- drykkjur, afmælisveislur, fundakaffi o.s.frv. Salurinn er vel búinn tækjum s.s. myndvörpum, skuggmynda- vélum, töflum, Ijósritunarvél, telexi, ræðupúlti, hátalarakerfi, pianói o.m.fl. J HoreL UMP RAUÐARÁHSTÍG 18- SiMI 623350 ÞAÐ ERU GÆÐIN SEM SKIPTA MÁLI! tegund: GENUA 3 + 2 + 1 . . . fyrir þá sem vilja gæði. Það er . . . virðulegt, klassískt, þægilegt, hlýlegt og það sem mestu skiptir, það er leður. húsgagna höllin REYKJAVÍK

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.