Þjóðlíf - 01.06.1988, Blaðsíða 53

Þjóðlíf - 01.06.1988, Blaðsíða 53
 •4 meign mannkyns munum. Ástralskur stjórnmálamaður lét hafa eftir sér að ef við víkkuðum út Suð- urskautssáttmálann um 5 breiddargráður á ári, myndi okkar kynslóð upplifa frið og bræðralag á jörðinni. Þrjátíu árum eftir staðfestingu sáttmál- ans getur sérhver þátttökuþjóð farið fram áendurskoðun. Petta geturs.s. fyrst gerst 1991. Aðild að sáttmálanum er opin öllum þjóðum en aðildarríkjum er skipt í tvo hópa. Til aðildar að hinum innra hring ákvarðandi þjóða verður viðkomandi ríki að stunda umfangsmiklar vísindarann- sóknir á Suðurskautslandinu. í þessum innri hring eru nú 18 þjóðir. 15 þjóðir til viðbótar eru aðilar að sáttmálanum sem áheyrnarmeðlimir þ.e. hafa ekki atkvæð- isrétt. Innan ramma samningsins eiga sér nú stað viðræður um á hvern hátt skuli haga hugsanlegri nýtingu náttúruauðlinda svæðisins. Þegar hefur verið gerður samningur um eina hlið þess máls þ.e. nýtingu krillsins. Syd orkncy oarnt Sydihttltnds STltlA MAV£T Sydjeorgitn Sydundwich otrnt . Ólafur Ingólfsson (til vinstri) og Christian Hjort við sýnatöku á Fílaeyju (Elephant Island), norður af Suðurskauts- skaganum. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.