Þjóðlíf - 01.06.1988, Síða 53

Þjóðlíf - 01.06.1988, Síða 53
 •4 meign mannkyns munum. Ástralskur stjórnmálamaður lét hafa eftir sér að ef við víkkuðum út Suð- urskautssáttmálann um 5 breiddargráður á ári, myndi okkar kynslóð upplifa frið og bræðralag á jörðinni. Þrjátíu árum eftir staðfestingu sáttmál- ans getur sérhver þátttökuþjóð farið fram áendurskoðun. Petta geturs.s. fyrst gerst 1991. Aðild að sáttmálanum er opin öllum þjóðum en aðildarríkjum er skipt í tvo hópa. Til aðildar að hinum innra hring ákvarðandi þjóða verður viðkomandi ríki að stunda umfangsmiklar vísindarann- sóknir á Suðurskautslandinu. í þessum innri hring eru nú 18 þjóðir. 15 þjóðir til viðbótar eru aðilar að sáttmálanum sem áheyrnarmeðlimir þ.e. hafa ekki atkvæð- isrétt. Innan ramma samningsins eiga sér nú stað viðræður um á hvern hátt skuli haga hugsanlegri nýtingu náttúruauðlinda svæðisins. Þegar hefur verið gerður samningur um eina hlið þess máls þ.e. nýtingu krillsins. Syd orkncy oarnt Sydihttltnds STltlA MAV£T Sydjeorgitn Sydundwich otrnt . Ólafur Ingólfsson (til vinstri) og Christian Hjort við sýnatöku á Fílaeyju (Elephant Island), norður af Suðurskauts- skaganum. 53

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.