Þjóðlíf - 01.06.1988, Blaðsíða 31

Þjóðlíf - 01.06.1988, Blaðsíða 31
MENNING tíðar og félagsgjald hefur ekki verið rukkað inn síðan 1978, en þá var það 5 krónur segir Sigurður og hlær.“ Hvernig er félagslífíð? „Pað er mjög fjölbreytt, í upphafi tófu- daga sem eru frá 6. júní til 12. júlí, kemur stjórnin saman og býður mökum sínum í Tófuvinur og Freysdýrkandi Daginn sem ég hitti Sigurð Hjartarson lamdi regnið götur og hús. Hann sagði að ég sækti fremur illa að sér og hann hefði sofnað um hádegið og vaknað þegar ég hringdi dyra- bjöllunni, samt tók hann mér ljúfmannlega og bauð til sætis í vinnuherbergi sínu til að svara spurningum um Hið íslenska tófuvina- félag og önnur áhugamál hans. „Ég hef mikla félagsþörf eins og annað fólk og félög eru til um flest milli himins og jarðar og hví ekki Hið íslenska tófuvinafélag? Félagið var stofnað í Reykjavík árið 1977, vegna þess að þörfin var mikil og þetta dýr hefur verið ofsótt og myrt frá upphafi. Pegar norskir bændur, svokallaðir víkingar komu hingað með sauðfé sitt hafði tófan búið hér í þúsundir ára og í stað þess að færa henni lambakjötið hófust kerfisbundnar ofsóknir á hendur henni.“ Er ekki óæskilegt að gera upp á milli kynja í nafni félagsins? „Alls ekki, félagið var stofnað á kvenfrels- istímum og við gerðum þetta til að fá stuðn- ing kvenþjóðarinnar enda er þetta innlegg í kvennabaráttu áttunda áratugarins og þetta hljómar betur en Refavinafélag. Það er tófan sem á hug okkar allan. Hið íslenska tófuvinafélag er karlafélag og við leggjum sérstaka rækt við íhaldssemi líkt og öll æðri samtök. Það fær ekki hver sem er inngöngu heldur eru félagar valdir af kost- gæfni þó auðvitað sé hægt að sækja um aðild. Umsækjendum ber að leggja fram ættartölu og athugar stjórnin hvort einhver forfaðir umsækjanda hefur tekið þátt í ofsóknum gegn tófunni. Komi slíkt í ljós er hægt að iðrast og bæta fyrir brot feðranna. Þetta er hreinsunareldur líkt og þegar menn eru teknir í dýrlingatölu. Flestir hinna 60 félags- manna fengu inngöngu á fyrsta starfsárinu. Fundir okkar eru aldrei auglýstir en eftir stjórnarfundi sendum við skýrslu til helstu fjölmiðla. En yfirleitt fréttir almenningur lít- ið af störfum okkar. Við höldum aldrei aðal- fund vegna þess að stjórnin er skipuð til lífs- Sigurður Hjartarson leiðtogi Tófuvinafélagsins horfist í augu við , ja — látinn ref? Viðtal við Sigurð Hjartarson, leiðtoga Tófuvinafélagsins, Suður-Ameríkufara, menntaskólakennara og forstöðumann, „Hins íslenska reðursafnsu Myndir: Marissa Arason 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.