Þjóðlíf - 01.06.1988, Blaðsíða 47

Þjóðlíf - 01.06.1988, Blaðsíða 47
MENNING fylgja með nóturfyrir þá sem vilja. Myndskreytingin á þessari síðu er eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Meira til söngs Um þessar mundir er að koma út bók með kvæðum eftir Jónas Árnason við lög eftir bróður hans Jón Múla Árnason , og við stríðs- áralög, barnalög og fleiri góð lög. Nótur í útsetningu Karls Sighvats- sonar fylgja með. Myndskreytingar eru eftir þær Ragnheiði Jóns- dóttur, Katrínu Briem, Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur, Svölu Sigur- leifsdóttur, Ragnheiði Gestsdóttur og Sigrúnu Eldjárn. Þessari fallegu bók fylgja einnig skýringar sem að líkindum eru eftir Jónas sjálfan. Þar segir m.a. frá því að lögin hafi alltaf orðið til á undan kvæðunum í söngleikjasamvinnu þeirra Múlabræðra (Deler- íum bóbonis, Járnhausinn, Rjúkandi ráð og Allra meina bót) — eða Brennubræðra. Jón Múli samdi fyrst lögin og ráðskaðist þannig með bragarháttinn hjá bróður sínum. Og með þessu vinnulagi fann Jónas líka nýja bragarhætti sem falla að söngnum eins og karl að konu — eða meyja að sveini. Þessi bók er það vel úr garði gerð að vera í sjálfu sér eigulegasti gripur. Auk þess eru söngtextarnir í bókinni gamlir kunningjar flestra íslendinga þannig að gera má ráð fyrir að Meira til söngs verði á hvers manns heimili, ekki síst vegna þess að þjóðin er söngvin. Svo er líka sagt að söngurinn sé sálarbætandi og ómissandi meðal gegn efnahagsþrengingum. Þess vegna var líka þörf þessarar bókar. —óg [N^VACJ SKAK- M TOLVAN SEM SIGRAÐI Eigum mikið úrval NO\AG skáktölva allt frá 1500 til 2150 eló-stig Verðfrákr. 2.700.- Eigum einnig mikið úrval af taflmönnum, borðum, bókum og öllu því sem skáklistinni fylgir. SKÁKHÚSIÐ Laugavegi 46 • Sími 19768
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.