Þjóðlíf - 01.06.1988, Blaðsíða 4
í þessu Þjóðlífi
Efnisyfirlit............................. 4
Leiðari.................................. 5
Lesendur.................................. 6
INNLENT
Skoðanakönnun. Sjálfstæðisflokkurinn
sterkur í Reykjavík en borgarstjórinn
heldur á niðurleið. Fréttaskýring, töflur
og fleira................................ 7
ísafjörður
Páll Ásgeirsson skrifar um svæðisstjórn
fatlaðra á Vestfjörðum og Bræðratungu,
þjálfunar og þjónustumiðstöð fatlaðra
vestra ...............................13
Öreigaflokkur íslands ................16
Sameining Þjóðviljans, Alþýðublaðsins
og Tímans á döfinni?..................18
Hvalveiðistefna íslenskra stjórnvalda
leiðir til æ meiri óvissu á mörkuðum
fyrir íslenska útflutningsatvinnuvegi
Umhverfisverndarmenn á harða-
hlaupum við að auglýsa málið beggja
vegna Atlansála .................22
ERLENT
Bretland
Ótti við vaxandi tilhneygingu til
ritskoðunar af hálfu hins opinbera ....25
V-Þýskaland
Hægri öfgamönnum vex fylgi í Baden —
Wurtenberg og fleiri fylkjum í V
-Þýskalandi ...........................27
Fádæma vinsæll forseti.Kristilegi
demókratinn Richard von Weizsacker
nýtur nú einnig stuðnings Græningja á
þinginu. Þessi vinsæli forseti verður
gestgjafi Vigdísar Finnbogadóttur
forseta íslands í næsta mánuði........28
Svíþjóð
Réttarfar og dómstólar undir mæliker
gagnrýninnar..........................29
Fólk .................................30
MENNING
Tófuvinur og Freysdýrkandi. Rætt við
Sigurð Hjartarson tófuvin, reður-
safnara, Mexikófara og menntaskóla-
kennara með meiru ....................31
Óðinn snýr aftur. Arthúr Björgvin ræðir
við „stórmeistara“ í Ásatrúarsöfnuði í
V-Þýskalandi sem ætlar að sækja ísland
heim í sumar. En fremur segir frá fleiri
heiðingjasöfnuðum og hugmynda-
tengslum þeirra við nasismann.........35
Öldurót unglingsáranna..................................67-68
Engin þroskaskeið einstaklings eru talin erf-
iðari en einmitt unglingstímabilið og foreldr-
ar hafa ekki í annan tíma átt jafn erfiðar
stundir. Bergþóra Gísladóttir fjallar um hina
erfiðu siglingu á unglingsárum.
Davíð á niðurleið — Sjálfstæðisflokkur sterkur . 7-12
Félagsvísindastofnun Háskóla íslands fram-
kvæmdi á dögunum skoðanakönnun og
spurði fyrir Þjóðlíf um afstöðu Reykvíkinga
til borgarstjórnar. Spurt var bæði um afstöðu
til flokkanna og um afstöðuna til borgar-
stjórans í Reykjavík. Örfáum dögum fyrir
síðustu kosningar var spurt sömu spurninga
þannig að bera má saman niðurstöðurnar.
Sjálfstæðisflokkurinn er ægisterkur í höfuð-
borginni en persónupólitískt fylgi Davíðs
hefur dregist saman um fjórðung. Niður-
stöðurnar í skoðanakönnuninni eru fyrir
margra hluta sakir afskaplega spennandi.
31-34
Óðinn snýr aftur
.........................35-38
Rætt er við stórmeistara Ásatrúarsöfnuðar í
V-Þýskalandi en meðlimir úr honum koma
til íslands í sumar. Arthúr Björgin skrifar um
hugmyndavenzl úr norrænni hetjudýrkun og
nasismans og greinir m.a. frá því að Hitler,
Göebbels og félagar hafi verið í félagsskap
um fornnorræna hetjudýrkun þaðan sem
þeir tóku ýmislegt til notkunar í áróður sinn í
nasismanum.
Viðtal við Sigurð Hjartarson
Sigurður Hjartarson menntaskólakennari er
m.a. leiðtogi Tófuvinafélagsins og forstöðu-
maður Hins íslenska reðursafns. Hann segir
frá tilurð tófuvinafélagsins og segir gerr af
hinu einstæða safni sínu og djúpsálarfræði-
legum bakgrunni söfnunar sinnar.
4