Þjóðlíf - 01.06.1988, Side 11

Þjóðlíf - 01.06.1988, Side 11
INNLENT Fylgi flokkanna í borgar- % stjómarkosningu eftir kynjum 70 60 50 40 30 20 10 0 E^! Karlar m H Konur ■ 1 pcsa W. A B D G V Flokkar Hlutfall í hverjum aldurshópi sem vill % að Davíð verði áfram borgarstjóri iUU 90 ” 80' 70 ” 60" 50: 40: 30: 20' io: o^ Wm\ :m ^ jljíá; 18-29 30-39 40-49 50-59 60-75 Aldur ar hefur honum orðið hált áróðurslega á bfla- kaupum áður, því borgarstjórabfllinn sem kostaði 2.9 milljónir í fyrra að gerðinni Ca- dillac Fleetwood 60 Special var hneykslunar- efni fjölmiðla 1987. Davíð hefur oft lent upp á kant við fjölda fólks úr öllum flokkum eins og t.d. í Borgarspítalamálinu í fyrra og hann í þjóðmálakönnuninni var einnig spurt um hvað menn myndu kjósa ef alþingis- kosningar yrðu haldnar á morgun. Spurt var með sama hætti og um borgarstjórnar- kosningarnar. í Töflu 2 má sjá hvað kjósendur ólíkra flokka til alþingis myndu kjósa til borgarstjórnar. Rétt er að undirstrika, að kjósendahópar minni flokkanna eru svo litlir, að einungis má líta á svörin sem grófustu vísbendingar. Tafla 2: Hvað myndu menn kjósa til borgarstjórnar eftir því hvað þeir myndu kjósa til alþingis. KJÓSA í ALÞINGISKOSNINGUM KJÓSA í BORGARSTJÓRN Alþfl. Framsókn Sj.fl. Abl. Kvennal. Alþýðuflokk 48% 4% — — 1% Framsókn — 53% — — 1% Sjálfstæðisflokk 44% 39% 97% — 20% Alþýðubandalag — — — 100% 12% Kvennalista 8% — 3% — 64% Aðra - 5% - — 2% Samtals 100% 101% 100% 100% 100% Fjöldi svara 31 28 83 16 80 11

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.