Þjóðlíf - 01.06.1988, Page 60

Þjóðlíf - 01.06.1988, Page 60
Orðsending frá Þjóðlífi Áskrifendur athugið Um þessar mundir stendur yfir víðtæk áskrif- endasöfnun fyrir Pjóðlíf sem gengið hefur mjög vel. í þessari söfnun hafa nýjum áskrif- endum staðið til boða margvísleg tilboð sem fela í sér verulegan afslátt frá útsöluverði Þjóðlífs. Helstu tilboðin eru 12 mánaða áskrift með 35% afslætti og 24 mánaða áskrift með 55% afslætti frá útsöluverðinu í dag. Um leið eru flestar áskriftir að færast þannig yfir á lengra áskriftartímabil. Eldri áskrifendur hafa smám saman geng- ið inn í þessi tilboð eftir því sem áskriftir þeirra renna út. Margir af traustum áskrif- endum Pjóðlífs munu við næsta tölublað vera með útrunna áskrift. Þeir eiga kost á eftirfarandi áskriftartilboðum: 1) 12 mánaða áskrift með 35% afslætti 2) 18 mánaða áskrift með 45% afslætti 3) 24 mánaða áskrift með 55% afslætti. Þeir áskrifendur sem vilja fá annað hvort tilboð númer 2 eða tilboð númer 3 eru vin- samlegast beðnir um að hafa samband við afgreiðsluna, sími 621880. Þeir geta einnig sent innleggið með bókatiboðinu sem fylgir Þjóölífi og þannig látið óskir sínar í ljós. Þeir sem ekki láta í sér heyra fá sjálfkrafa tilboð númer 1—12 mánaða áskrift. Þeir áskrifend- ur sem vilja haga þessu máli á annan veg eru vinsamlegast beðnir að hringja í afgreiðsl- una. Þeir áskrifendur sem nota greiðslukort en greiða áskrift sína í gegnum gíróseðil er bent á að þeir geta sem hægast haft samband við okkur og látið skuldfæra áskriftargeiðslur á kort sín. Með bestu kveðjum Þjóðlíf, Vesturgötu 10, pósthólf 1752,121 Reykjavík Þjóðlíp Þjódlíf SYMA-SYSTE M ÁL- OG PLASTSMÍÐI H.F. Ármúla 20, sími 687898 Sérsmíöi á verslunar- og skrifstofuinnréttingum Svissnesk hágæöavara Einnig úrval af acrylplast- plötum- og hólkum 60

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.