Þjóðlíf - 01.06.1988, Síða 77

Þjóðlíf - 01.06.1988, Síða 77
BILAR TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: Lengd (cm): 472 Breidd (cm): 175 Hœð (cm): 141 Eigin þyngd (kg): 1420 Farangursrými (ltr): 460 Bensíntankur (ltr): 80 Vél: 6 strokkar í röð, tveir ventlar við hvern strokk Sprengirými (cm3): 1990 Afl (DIN-hö/snún/mín): 129/6000 Tog (Nm/snún/mín): 164/4300 Hámarkshraði (km/klst): 198 Hröðun (0-100 km/klst): 13.9 sek Þjöppunarhlutfall: 8.8: 1 Bensíninnspýting: Bein, tölvustýrð Fjöðrun: Sjálfstæð á hverju hjóli, sambyggðir gormar og höggdeyfar Hemlar: Framan: Diskar Aftan: Diskar Stýri: Með hjálparátaki Beygjuradíus (m): 11 Gírkassi: 4ra þrepa sjálfskipting Drif: Að aftan Bensínnotkun (skv. upplýsingum framleið- anda, ltr/100 km): borgarakstur: 13.9 90 km/klst, stöðugt: 7.7 120 km/klst, stöðugt: 9.4 að meðaltali: 10.3 Annar búnaður m.a.: Rafdrifnar rúður og hliðarspeglar, miðstýrðar hurðalæsingar, eyðsl- umælir, snúningshraðamælir, hitastillir á miðstöð heldur stöðugu hitastigi (aðskilinn fyrir hægri og vinstri helming bílsins), framstuðari þolir högg á 4 km hraða án skemmda, sjálfvirk hæðarstilling á öryggisbeltum í framsætum o.fl.

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.