Þjóðlíf - 01.02.1991, Blaðsíða 2

Þjóðlíf - 01.02.1991, Blaðsíða 2
byggðu upp skref fyrir skref - með alvöru taekjum!! N ý kvikmynd í tækinu eftir uppáhalds leikstjórann. Góð saga, fallegt fólk og spennandi myndin líður í gegn. Sjónvarpstækið er stórt og eins skírt og þekking mannsins býður uppá, hljóðbylgjur koma úr öllum áttum og öll skynjun þín á myndinni er dýpri en mögulegt var fyrir örfáum árum. Þú ert í takt við tímann. Þú hefur fulla stjórn á aðstæðum af því að Jjú ert heima hjá þér. Sjónvarpsdagskráin er líflegri og þær fjölmörgu stundir sem Jjú og þínir eigið fyrir framan sjónvarpið eru skemmtilegri. Já þú situr í eigin kvikmyndasal sem hljómar eins og hljómleikahöll. Dagleg upplifun engu öðru lík. Hljóð í sjónvarpsefni og kvikmyndum er yfirleitt mikið unnið og á stundum meir en sjálft myndmálið. Spenntimyndir, tónlistar og náttúrulífsmyndir þurfa að hljóma vel til að ná tilgangi sínum. Því er mjög mikilvægt að tækin í stofunni skili hljóði vel og skilmerkilega. Pioneer VR - 737, afburða vandað, fjarstýrt hifi myndbandstæki. Heimabíó samanstendur af eftirfarandi búnaði: Stóru, góðu sjónvarpstæki, myndbandstæki (hifi,), umhverfismagnara (dolby pro-Iogic) og tveimur til fnnm hátölörum. Með tveimur hátölörum nærðu steríó hljómi en með fimm stígurðu skrefi framar og færð umhverfíshljóm. Umliverfismagnarinn kemur í stað þess gamla og búnaðurinn nýtist einnig við hlustun á útvarp og hljómplötur. Leyfi auramálin ekki að allur pakkinn sé keyptur í einu, þá mælum við með að Heimabíó sé bvggt upp skref fyrir skref með alvöru tækjum í stað þess að fjárfest sé í ódýrum og lakari búnaði. 1. skrefið er stórt, hágæða steríó sjónvarp. (sjá mynd) 2. skrefið er vandað hifi myndbandstæki (sjá mynd) sem tengt er við hljómflutningstæki heimilisins og þá er kominn steríó liljómur. 3. skrefið er svo umhverfismagnari (dolby pro-Iogic) og 2 til 3 aukahátalarar. Þá ertu komin(n) með umhverfishljóð í stofuna eða sjónvarpskrókinn og meö fullkominn búnað til að skila þér því besta í hljóði og mynd. Þetta er þad sem við köllum Heimabíó. Grtiiösluhjtir til allt aö 30 tnánaöa. ATH. Tctihjabiítiaöiir þessi er svo j'nllhoniitm aö nohhur orö uttt ciginlcihana cluga chhi. Kotnc/n þvi viö ag hynnstu af eigin rautt i verslutt tth/tar á Hvetfisgötu 103 cöct hringdu i sittta 25009 og fáöu frían bcchlittg utn hcd. CrO PIOMEER The Art of Entertalnment Hverfisgötu 103 • sími: 25999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.