Þjóðlíf - 01.02.1991, Blaðsíða 9

Þjóðlíf - 01.02.1991, Blaðsíða 9
Um könnunina Steingrímur Hermannsson nýtur meira trausts stjórnmálamaður. málaflokkum. Styrkurinn liggur einnig í því að hafa upp á forsætisráðherraefni að bjóða, sem þjóðin vill; Steingrím Her- mannsson. meðal kjósenda en nokkur annar íslenskur Styrkur Sjálfstæðisflokksins liggur að sjálfsögðu í stærð flokksins og breidd, sem og því að hann hefur verið í stjórnar- andstöðu, þ.e. verið fulltrúi fyrir þann Félagsvísindadeild Háskóla íslands gerði þjóðmálakönnun dagana 8. til 12. febrúar 1991 og var leitað til 1500 manna á aldrinum 18 til 75 ára, af öllu landinu. Upplýsinga var aflað um ýmis atriði er tengjast þjóðfélagsmálum. Nettósvörun var 72.9% eða 1068 manns. Urtakið,sem var slembiúrtak úr þjóðskrá, er stórt og gefur því mikla möguleika til greiningar á niður- stöðum. Fullnægjandi samræmi er milli skiptingar úrtaksins og þjóðar- innar allrar eftir aldri, kyni og búsetu. Því má ætla að úrtakið endurspegli þjóðina allvel. Fyrir Þjóðlíf var eftirfarandi spurn- ing lögð fyrir alla svarendur: „Hvaða íslenskur stjórnmálaleiðtogi vildir þú helst að yrði forsætisráðherra eftir næstu alþingiskosningar?“ í töflun- um eru niðurstöðurnar greindar eftir ýmsum bakgrunnsþáttum. Um 620 manns nefndu einhvern til þessa starfa, en 448 gátu engan sér- stakan geflð upp eða samtals um 41.9%. Töflurnar segja að sjálfsögðu eingöngu til um afstöðu þeirra sem gáfu upp afstöðu sína og með viðeig- andi bakgrunnsþáttum. Umsjón með verkinu af hálfu Fé- lagsvísindastofnunar hafði Stefán Ólafsson, skýrslugerð annaðist Karl Sigurðsson og þær Asta Bárðardóttir, Guðbjörg Andrea Jónasdóttir og Ma- ría Ammendrup aðstoðuðu við fram- kvæmd. 0 tæpa helming sem ekki styður ríkisstjórn- ina. Þá liggur styrkur flokksins í yfir- burðaáhrifum hans í stjórnkerflnu og fjölmiðlaheiminum. Veikleikar þessara beggja meginfylk- inga liggja hins vegar í því að báðar tapa á mistökum sínum. Og eftir því sem kos- ingabaráttan verður heitari, er þessum flokkum hættara við mistökum. Það getur verið forvitnilegt að horfa á atburði síð- ustu mánaða og vikna út frá þessu sjónar- miði: A)Veikleikar og mistök Sjálfstæðis- flokksins: 1) Andstaða og upphlaup gagn- vart „þjóðarsátt" í desember. 2) Ábyrgð- arleysi og upphlaup í viðkvæmum utan- ríkismálum eins og varðandi Evrópubandalag og Eystrasaltsríkin. 3) Almennt neikvæð afstaða gagnvart öllu sem ríkisstjórnin er að gera eða er með á prjónunum eins og álmálið ber vitni um. Alltaf þegar ofannefnd mál lenda í upp- Tafla 1. „Hvaða íslenskur stjórnmálaleiðtogi vildir þú áelst að yrði forsætisráðherra eftir næstu alþingiskosningar?“ Nafn Fjöldi % % sem tóku Davíð Oddsson 194 18.2% afstöðu 31.3% Jón Baldvin Hannibalsson 25 2.3% 4.0% Ólafur Ragnar Grímsson 17 1.6% 2.7% Steingrímur Hermannsson 251 23.5% 40.5% Þorsteinn Pálsson 67 6.3% 10.8% Óráðnir 448 41.9% - Aðrir 66 6.2% 10.6% Samtals 1068 100.0% 100.0% ÞJÓÐLÍF 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.