Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 40
40 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 I ngibjörg Þórðardóttir telur vera nokkuð bjart fram undan á fasteignamarkaðnum. Hún segir að endanleg útfærsla lána leiðréttinga ætti að vera ljós með vorinu. Það hafi haft jákvæð áhrif að stimpilgjöld hafi verið felld niður af nýjum lánum, sem auðveldi mörgum kaup og geri hutina skilvirkari. Fólk hafi bætta stöðu til að greiða upp lán sem það telur óhagstæð og geti þá leitað eftir betri kjörum og tilboðum í lánamálum. „Markaðurinn hefur tekið ágætlega við sér og tölurnar sýna það. Fasteignamarkaðurinn hef ur verið upp á við frá því sem verið hefur og tel ég að svo verði áfram. Ég sé ekki mikla hækkun í farveginum en heldur ekki lækk ­ un. Þegar að lánaleiðréttingunni kemur tel ég að hún muni hleypa auknu lífi í markaðinn því óvissan varðandi lánaleiðréttinguna hefur hrætt marga frá því að selja. Það ríkir bjartsýni hjá fasteignasölum varðandi fasteignamarkaðinn á árinu 2014.“ Hvorki mikil hækkun né lækkun iNgiBJöRg ÞÓRðaRdÓTTiR – formaður félags fasteignasala FASTEiGnA- MARKAðURinn A lan Greenspan, fyrrver­ andi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir í grein eftir Joanne Lippmann í New York Times sl. októ ber, að það sé ekki tilviljun sem tengir saman ofurvelgengni og þjálfun á tónlistarsviði. Óvenju ­ margir með mikla tónlistarþjálf­ un virðast skara fram úr t.d. í vís indum, viðskiptum og opinberri stjórnsýslu,“ segir Högni Óskars­ son. Hann telur að tengsl tónlistar og stærðfræði séu vel þekkt en skýri ekki allt. „Klassík, djass eða rokkmúsík; árangur byggist á sjálfsaga og ástundun, metnaði og markmið um. En það er margt fleira sem gerist. Augljóslega skerpast hlustun og einbeiting, hæfileik inn til að vinna með öðrum, og sjálfskoðun og sjálfsstyrkur eflast. Þetta eru reyndar almenn atriði sem þjálfast líka upp í íþrót­ taiðkun og hjálparsveitaþjálfun svo eitt hvað sé nefnt. Margir viðmælendur höfundar lýstu því hvernig tónlistin hefði styrkt þá í að sjá ný mynstur í flókn um ferlum, jafnvel í fyrirbær­ um sem við fyrstu sýn virtust vera algjörar andstæður, að ná saman í eina heild mörgum óskyldum hugmyndum og skapa eitthvað nýtt. Ekki síst töluðu margir þeirra um hvernig endalaus leit að nýrri túlkun í tónlist hvatti til þess að horfa fram hjá því augljósa og kafa djúpt undir yfirborðið, koma svo upp með nýja sýn, ný tækifæri og tækifæri sem fara fram hjá öðrum. Mann þarf því ekki að undra að þeir sem þroskast með ofan­ greinda eiginleika, með hjálp tónlistar eða á annan hátt, hafi ákveðið forskot á sviðum sam­ félagsins þar sem krafist er frum­ kvæðis, helgunar í starfi, nýrrar sýnar og skapandi hugsunar og að hafa kjarkinn til að umbylta. Fjárfesting í tónlist er ekki lúxus, heldur nauðsyn.“ HögNi ÓSkaRSSoN – geðlæknir og stjórnendaþjálfari SKipULAGið í VinnUnni Tónlistargáfa og ofurvelgengni iNgRid kuHlmaN – framkvæmda stjóri Þekkingarmiðlunar HOLLRÁð í STJÓRnUn L eslie A. Perlow, pró­ fessor við Harvard Busin ess School, gerði árið 2012 könnun á meðal 1.600 stjórnenda og sérfræð inga á notkun snjallsí­ ma. Í ljós kom að 70% skoðuðu símann innan við klukkutíma eftir að þeir vöknuðu, 56% sögðust skoða símann klukku­ tíma áður en þeir fóru að sofa, 48% skoð uðu símann sinn reglu­ lega um helgar og 51% skoðaði sím ann reglulega í fríinu. Margir sögðust myndu upplifa mikinn kvíða ef þeir týndu símanum. „Fólk er orðið mjög háð snjall ­ símunum. Við erum forvitin að eðlisfari og tékkum á símanum í gríð og erg, stundum án þess að við áttum okkur á því; á biðstofunni hjá tannlækninum, á fundi, á meðan við eldum matinn eða jafnvel í bílnum.“ Ingrid segir að því meira sem fólk noti símann þeim muni meiri þörf vakni fyrir að skoða tölvupóstinn, dagbókina, Face­ book og fréttamiðlana. „Þetta truflar okkur og gerir okkur erfitt fyrir að halda einbeitingunni.“ INGRId ER MEÐ NoKKUR RáÐ Fólk ætti í fyrsta lagi að vera með vitað um ástæður þess að það vill skoða símann; er það vegna þess að því leiðist, finnst því það vera að missa af ein ­ hverju eða er þetta ávani? Hún segir að það þurfi í öðru lagi að sýna sjálfssjórn svo sem þegar síminn gefur frá sér hljóð. „Við þurfum ekki alltaf að skoða allt strax og auðvitað er enn betra að slökkva á þessu viðvörunarhljóði. Svo er í þriðja lagi mikilvægt að sýna aga og nota símann til dæmis ekki í matarboðum eða í umferðinni eða þegar fólk ver tíma með börnunum. Það mætti til dæmis sleppa því að skoða símann á ákveðnum tímum svo sem á milli klukkan fimm og átta á kvöldin. Svo í fjórða lagi mætti æfa sig í að skoða ekki símann í fimmtán mínútur og lengja svo tím ann í þrjátíu mínútur, síðan í klukku­ t íma og svo lengur. Síminn getur verið okkar versti óvinur ef við leyfum honum að stjórna okkur.“ Að stjórna snjall - síma nanotkun skoðun Áskoranir á mörkuðum hafa sjaldan verið meiri en nú. Tækifærin sem þeim fylgja geta verið dýrmæt. Njóttu ráðgjafar sér fræð­ inga við mat á fjárfestingarkostum og nýttu tækifærin á verð­ bréfa markaði með eignastýringu MP banka. Þjónusta okkar er sniðin að þörfum viðskiptavina og við bjóðum fjölbreytt úrval fjárfestingarleiða til að ná ávöxtunarmarkmiðum hvers og eins. Kynntu þér framúrskarandi þjónustu sérfræðinga eignastýringar MP banka og fáðu kynningarfund. www.mp.is Hafðu sambandeinkabankathjonusta@mp.is Nánari upplýsingar um fj árfestingarleiðir og verðskrá á www.mp.is eða í síma 540 3230. Eignastýring MP banka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.