Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 92
92 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 Þekkingarspurning 1 A og B eru jafngömul. A leggur 1.000 kr. fyrir á mánuði frá 25 ára aldri. B leggur fyrir 2.000 kr. á mánuði frá 50 ára aldri á samskonar sparnaðarreikning með föstum árlegum vöxtum. Hvort þeirra telur þú að muni eiga hærri fjárupphæð á 75 ára afmæli sínu, eða mun upphæðin vera jafnhá? a) A b) B c) Upphæðin er jafnhá d) Ekki er hægt að segja til um það út frá gefnum forsendum Þekkingarspurning 2 Hvort er yfirleitt áhættusamara að fjárfesta í mörgum fyrirtækjum eða í einu fyrirtæki eða er áhættan svipuð? a) Það er yfirleitt áhættusamara að fjárfesta í mörgum fyrirtækjum b) Það er yfirleitt áhættusamara að fjárfesta í einu fyrirtæki c) Áhættan er yfirleitt svipuð d) Ekki er hægt að segja til um það út frá gefnum forsendum Þekkingarspurning 3 Þú leggur 1.000 krónur inn á verðtryggðan reikning sem ber 1% vexti, verðbólgan er 4% og fjármagnstekjuskattur er 20%. Að einu ári liðnu, gætirðu keypt jafnmikið, meira eða minna en þú gætir keypt fyrir þá í dag? a) Meira en í dag b) Jafnmikið og í dag c) Minna en í dag d) Ekki er hægt að segja til um það út frá gefnum forsendum Svörin koma hér á eftir. Til þess að vera með þekkinguna á hreinu þarftu að svara öllum spurningunum rétt. Þótt þú svarir ekki öllum rétt þarf það ekki að þýða að þú eigir í vandræðum, en ef öll svörin eru röng þarftu kannski að hugsa þinn gang og auka þekkingu þína á fjármálum.Til þess að fá heildarmynd á fjármálalæsi þitt þyrfti líka að kanna viðhorf þín og hegðun. Svör: 1. a) Fyrir tilstilli vaxtavaxta sem A safnar yfir lengri tíma á hann hærri upphæð. 2. b) Það er yfirleitt áhættusamar að fjárfesta í einu fyrirtæki. 3. b) Jafnmikið og í dag. Taktu prófið Prófið er einungis til gamans gert og er ætlað að vekja þig til umhugsunar. Fjármálalæsi snýst ekki einungis um þekkingu heldur einnig viðhorf og hegðun. Frekari upplýsingar um fjármálalæsi má finna á heimasíðu Stofnunar um fjármálalæsi: www.fe.is. Spurningarnar eru fengnar úr rannsókn Stofnunar um fjármálalæsi og sálfræðisviðs við skiptadeildar Háskólans í Reykjavík sem gerð var 2011 fyrir Íbúðalánasjóð, efnahags- og viðskiptaráðuneytið og Arion banka. Nánari upplýsingar um skýrsluna er hægt að nálgast á vef Stofnunar um fjármálalæsi: www.fé.is. Ert þú fjármálalæs? TexTi: BreKi Karlsson. fjÁrMÁl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.