Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 116

Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 116
116 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 S íðastliðið sumar var haldin í Hörpu stærsta ráðstefna sem haldin hefur verið á Íslandi til þessa, Evrópuþing tann réttingasérfræðinga, EOS 2013, í Hörpu. Ráðstefnuna sóttu um 2.450 þátttakendur frá 69 lönd um og sá Congress Reykjavík um skipulagninguna. „Við erum mjög stolt af því að hafa átt þátt í að skipuleggja og setja upp þessa glæsilegu ráð ­ stefnu,“ segir Lára B. Péturs dóttir, framkvæmdastjóri Con gress Reykja vík. „Við fundum glöggt við vinnuna hvað reynslan er mikil ­ væg við viðburð af þessu tagi. Það eru óteljandi atriði sem þarf að huga að, stór og smá, og ekkert má fara úrskeiðis.“ Ráðstefnan þótti takast afar vel og voru gestir ánægðir með skipu lagið, aðstöðuna í Hörpu, faglegt innihald ráðstefnunnar sem og skemmtidagskrá hennar. Fjöl margir hafa haft á orði að þessi ráð stefna verði lengi í minnum höfð sem ein best heppnaða EOS­ ráð stefnan hingað til. „Auðvitað er ánægjulegt og gef ­ andi að fá umsagnir sem þessar sem og að finna þakklæti fólks og þá sérstaklega þegar um er að ræða eins viðamikið verkefni og ráðstefna af þessari stærðargráðu er. Einn af lykilþáttunum við undirbúning ráðstefnu af þessu tagi er að skipuleggjandinn eigi gott samstarf bæði við undir ­ bún ings nefndir og birgja. Ég hef starfað á þessu sviði í um 25 ár og þetta er nokkuð sem við hjá Con ­ gress Reykjavík vitum og leggjum mikið upp úr að gera. Annað lykil atriði er að allir ferlar og kerfi séu í topplagi. Það er nokkuð sem reynslan hefur kennt okkur og hefur sannað sig í gegnum árin í þeim fjölmörgu verkefnum sem við höfum sinnt.“ Bjartir tímar framundan Lára segir að það sé ekki að eins mikilvægt fyrir Congress Reykja ­ vík og viðskiptavini fyrir tækisins að þessi stóra ráðstefna hafi gengið eins vel og hún gerði. Hún bendir á að allir sem starfa við ferða­ og ráðstefnuþjónustu hagnist af viðburði sem þessum. „Einn af fyrirlesurunum á ráð ­ stefnunni sagði að ekki væri langt í að Reykjavík yrði einn af topp­ tíu ­áfangastöðunum í Evrópu fyrir stórar ráðstefnur. Einhverjum kann að finnast það vera stór orð en þegar verk efna staða okkar á komandi mánuðum og árum er skoðuð sjáum við, svo ekki verður um villst, að við erum að færast í þá átt. Það eru bjartir tímar fram undan í ráðstefnuhaldi á Íslandi.“ Skipulagði stærstu ráðstefnu á Íslandi LÁRA B. PéTURSdÓTTIR, CONGRESS: „Ráðstefnan þótti tak­ ast afar vel og voru gestir ánægðir með skipu lagið, að stöð una í Hörpu og faglegt inni ­ hald ráðstefn unnar.“ Lára B. Pétursdóttir. „Það eru óteljandi atriði sem þarf að huga að, stór og smá, og ekkert má fara úrskeiðis.“ Evrópuþing tannréttingasérfræðinga, EOS 2013, í Hörpu sóttu um 2.450 þátttakendur frá 69 löndum og er þetta stærsta ráðstefna sem haldin hefur verið á Íslandi. rÁðSTEfNur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.