Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 142

Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 142
142 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 Texti: Hilmar Karlsson Fyrir fjórum árum kom út bók sem heitir Monu­ments Men: Allied Heros, Nazi Thieves and the Greatest Treas ure Hunt in History. Í henni er rakin saga fjölda manna sem fengu það verkefni í síðari heims styrjöldinni að hafa uppi á lista verkum sem nasistar höfðu rænt víðsvegar um Evrópu og koma þeim í hendur banda­ manna sem síðan sáu um að skila þeim til réttra eigenda. Þessi hópur, sem aðallega var skipaður bandarísk um og frönsk um hermönnum og list ­ fræðingum, fékk heitið Monu ­ ments Men og í dag er sér stök stofnun í Bandaríkjunum undir þessu heiti sem starfar í minn ­ ingu þessara manna og fer meðal annars með stjórn sterks styrktar sjóðs. Um sama leyti og bókin kom út voru George Clooney og sam starfs maður hans, framleið­ andinn Grant Heslow, að leita að verkefni í kvikmynd sem Clooney myndi leikstýra og leika í. Leist þeim báð um vel á söguna og eins og Clooney orðaði það var um að ræða öðruvísi sögu úr síðari heims styrjöldinni og þar sem bókin bauð upp á mörg skondin atvik var hægt að blanda drama og kómík saman svo vel væri. Þeir félagar hófu undir búninginn strax 2010 og var ákveðið að myndin yrði frumsýnd seint á árinu 2013. Var meira að segja komið sýnis ­ horn á veraldarvefinn í lok sum­ ars 2013. En á síðustu stundu ákvað Clooney að fresta sýn ­ ingu myndarinnar fram í febr úar 2014 og verður hún frum sýnd á Kvikmyndahátíðinni í Berlín og tekin síðan til almennr ar sýn ing­ ar í lok febrúar. Fann ekki rétta tóninn í myndina Það sem orsakaði seinkunina var að hluta til að Clooney var ekki ánægður með hvernig húmorinn kom út í myndinni. „Það var alltaf ætlun mín að myndin yrði á léttum nótum og þó að við færum 80% rétt með staðreyndir vildi ég fá léttleika í myndina án þess þó að eyðileggja heildarmyndina af því mikla afreki sem þessir menn unnu. Ég hafði breytt nöfnum mannanna svo ég gæti tekið mér smáskáldaleyfi en var ekki alveg sáttur við útkomuna. The monuments men er leikstýrt af George Clooney og byggist myndin á raunverulegum atburðum í lok síðari heimsstyrjaldarinnar þegar gerður var út leiðangur hermanna og listfræðinga til að hafa uppi á verðmætum listaverkum sem Hitler hafði látið liðsmenn sína ræna og koma fyrir á leynilegum stöðum í Þriðja ríkinu. Leitað listaverka sem nasistar rændu Matt Damon og George Clooney í hlutverkum sínum í The Monu- ments Men. kVikMyndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.