Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 118

Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 118
118 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 Tvö þúsund erlendir gestir á hátíð CCP ELdAR ÁSTÞÓRSSON, UPPLýSINGAFULLTRÚI CCP: U m tvö þúsund erl endir gestir sóttu ráðstefnu og hátíð CCP, EVE Fanfest, sem haldin var í fyrravor í Hörpu. Lögð var áhersla á að gestir væru fólk sem spilar tölvuleiki CCP og þá sérstaklega EVE Online sem er stærsti leikur fyrirtækisins. Þá var lögð áhersla á að til landsins kæmu erlendir blaðamenn og fólk sem vinnur í tölvuleikjaiðnaðinum en hingað komu m.a. starfsmenn frá SONY. „Tilgangurinn með EVE Fanfest er margvíslegur,“ segir Eldar Ást ­ þórsson, upplýsingafulltrúi CCP. „Við kynnum vörur fyrirtækisins og þær tækninýjungar sem CCP þróar og gefur út auk þess sem gestir hitta aðra sem spila sömu leiki. Þá skiptir máli að hingað til lands komi erlendir fjöl miðla ­ menn, sem eru þá á okkar veg um þannig að við getum stýrt því hvað þeir sjá og upplifa á há ­ tíð inni. Þeir gefa sér tíma til að kynna sér það sem við erum að gera, sem er erfiðara þegar við tök um þátt í stórum kaupstefnum úti í heimi. CCP er þá eitt af mörgum fyrirtækjum en á EVE Fan fest er CCP og það sem við gerum aðalatriðið.“ Eldar segir að það hafi tekist að stækka EVE Fanfest ár frá ári en í vor verður hátíðin haldin í níunda skipti. „Það sýnir okkur að það er gott að geta framleitt svona viðburð sjálf.“ Hátíðin í fyrra stóð í þrjá daga og lauk með tónleikum Retro Stefson, Skálmaldar og Z­Trip. „Dagskráin samanstendur af pall borðsumræðum og fyrir lestr ­ um yfir í tónleika, keppnir og ýmsar uppákomur. Við erum til dæmis að fikra okkur upp í að vera með fyrirlestra sem snerta á geim vísindum og tækni almennt. Það var til dæmis fyrirlestur í fyrra um hvernig hægt væri að byggja lyftu frá jörðinni upp í him ingeiminn, hvernig mætti vera með námugröft á fjarlægum plá netum og hvernig mætti ferðast á ljóshraða. Við höfum fengið til landsins vísindamenn sem hafa starfað hjá NASA og taka á öðrum vinklum en þeim sem tengjast leikjunum.“ Eldar Ástþórsson, upplýsinga ­ fulltrúi CCP. Það hefur tekist að stækka EVE Fanfest ár frá ári. Í vor verður há tíðin haldin í níunda skipti. „Það sýnir okk ­ ur að það er gott að geta framleitt svona viðburð sjálf.“ rÁðSTEfNur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.