Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 125

Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 125
FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 125 „Við erum stolt af þessu frábæra húsi sem við vinnum við að selja og markaðssetja dag og nótt. Hörpuhjartað slær því hraustlega hjá öllu því færa starfsfólki sem vinnur í þessu stórbrotna húsi en þýðing Hörpu fyrir land og þjóð er mikil. Þótt ekki allir skilji hvaða þýðingu svona hús hefur í dag veit ég að það mun skila sér síðar.“ haldi. Teymið býr yfir áratuga reynslu og þekkingu þegar kem ur að skipulagningu ráð ­ stefna og viðburða en ekki síst veisluhalds. Kristín hefur svo haldið utan um allar skoð unar ­ ferðir sem og pakka því tengda en mikil aukning er á því sviði sem og tækifæri. Eins og ég nefndi hefur fjöl ­ breytileiki þeirra viðburða sem hafa verið haldnir í Hörpu verið mikill og eykst sífellt. Hér höfum við verið með fjöld ann allan af alþjóð leg um ráð stefnum og við ­ burðum en einnig hafa árlega verið haldn ir margir viðburðir eins og t.d. Læknadagar, Reykja­ víkur skákmótið, Food and Fun, Fanfest CCP og svo mætti lengi telja.“ um sex milljarðar í gjald- eyristekjur Hvaða þýðingu hefur alþjóð ­ legt ráðstefnuhald fyrir litla þjóð eins og okkur Íslendinga? „Það er talið að eitt þús und manna alþjóðleg ráð stefna sem stendur yfir í þrjá daga skili um einum millj arði í gjald eyr ­ is tekjum en í því samhengi má nefna sem dæmi að í fyrra voru hjá okkur evrópskir tann ­ réttinga sér fræð ingar með 2.500 manna ráðstefnu, um 1.500 manns sóttu fanfest CCP og á Arctic Circle­ráðstefnunni voru ríflega 1.000 manns. Okkur reikn ast til að ráðstefnurnar sem haldnar voru í Hörpu í fyrra hafi skilað á bilinu fimm til sex milljörðum í gjald eyris ­ tekjur og því hefur alþjóð legt ráðstefnuhald mikið að segja fyrir okkar þjóð. Margar erlendar borgir eyða miklum fjármunum í að laða til sín alþjóðlegar ráð stefn ur og viðburði því vitað er hvaða viðbótar tekjur ráð stefnurnar skapa, eins og t.d. fyrir hótel, veitinga staði, versl anir og fleiri þjónustu aðila. Það er augljóst að hinn erlendi ráðstefnu gestur skilar að jafnaði mun meira til þjóðar búsins en hinn almenni ferðamaður.“ Sýnileg í samfélagsmiðlum Hvernig hefur gengið að bóka húsið fyrir erlenda ráðstefnu ­ gesti og hvernig finnið þið þá, ef svo má segja? „Það er gert með mismunandi hætti en við sækjum margar erl endar ráðstefnu­ og hvata ­ ferðasýningar. Við erum með ­ limir í Meet in Reykja vik þar sem afar gott kynningar starf fer fram en þeir annast að miklu leyti okkar erlendu mark aðs ­ setn ingu. Einnig erum við allt af að auka sýnileika okkar í samfélagsmiðlum og svo er langsterkasta vopnið að fá fólk til að koma í heimsókn og kynna sér aðstöðuna.“ Mjög góður tækjakostur Er eitthvað um að fyrirtæki nýti sér aðstöðuna í Hörpu fyrir svokallaðar hvataferðir og þá með hvaða hætti? „Já, eins og fyrir hátíðar kvöld ­ verði, þemakvöld og ýmiss konar „get­together“ sem og vöru kynningar. Harpa býður upp á mikla möguleika hvað þetta varðar, bæði mismunandi rými sem og ólíkar útfærslur á ljósi og hljóði en við búum yfir miklum og góðum tækjakosti.“ farin að bóka fyrir 2020 Hvað er næst á döfinni hjá Hörpu? „Það er fjöldinn allur af al ­ þjóð legum ráðstefnum, minni fundir og viðburðir sem og sýningarhald sem mun aukast er við nálgumst sumarið. Einnig er mikil aukning í fyrir­ spurnum fyrir komandi ár en við erum farin að bóka fyrir árið 2020. Alþjóðlegar ráðstefnur eru ávallt bókaðar með margra ára fyrirvara og því mikið um fyrirspurnir langt fram í tím ­ ann. Við finnum fyrir mikilli aukn ingu fyrirspurna og mörg um finnst afar spennandi kostur að haldi viðburði sína hér á Íslandi. Lega landsins á milli Evrópu og Bandaríkjanna sem og betri flugsamgöngur til landsins og frá hafa líka heilmikið að segja.“ lifandi viðburðir skemmti- legastir Er einhver sérstakur við burð ­ ur/ráðstefna framundan sem þið hlakkið sérstaklega til að annast? „Það er erfitt að velja eitthvað eitt en Fanfest CCP er alltaf ofar lega í huga og skemmtilegir og lifandi viðburðir eins og Spirit of Humanity Forum og Arctic Circle.“ Harpan og hjartað Hvers konar tilfinningar berið þið í ráðstefnuteyminu í brjósti til Hörpu? „Við erum stolt af þessu frá ­ bæra húsi sem við vinnum við að selja og markaðssetja dag og nótt. Hörpuhjartað slær því hraustlega hjá öllu því færa starfsfólki sem vinnur í þessu stór brotna húsi en þýðing Hörpu fyrir land og þjóð er mikil. Þótt ekki allir skilji hvaða þýð ingu svona hús hefur í dag veit ég að það mun skila sér síðar. Við eigum öll að vera stolt af Hörpu og því sem hún skil ar til okkar allra. Við erum „stærri“ þjóð fyrir vikið.“ Silfurberg: Ráðstefnuaðstaða sem hentar vel fyrir alþjóðlegar ráðstefnur og viðburði. Fyrsta flokks tækjabúnaður er fyrir hendi í Hörpu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.