Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 56
56 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 » Ávöxtun 10,2% » Hrein raunávöxtun 6,3% » Tekjur af fjárfestingum 42 milljarðar » Eignir 454 milljarðar » Jákvæð tryggingafræðileg staða 0,9% » 9 milljarða lífeyrisgreiðslur » 12 þúsund lífeyrisþegar » 48 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld Starfsemi á árinu 2013 EIGNIR Eignir sjóðsins námu 453,8 milljörðum í árslok saman­ borið við 402,2 milljarða árið áður og nemur hækkun eigna því um 52 milljörðum. Áhættudreifing eigna­ safnsins er góð og samsetning þess traust. Þannig eru um 27% af eignum sjóðsins í dreifðu safni erlendra verðbréfa, 30% í innlendum ríkistryggðum skulda­ bréfum, 8% í safni sjóðfélagalána og 6% í banka­ innstæðum. Innlend hlutabréfaeign jókst nokkuð á árinu og nemur nú um 16% af eignum sjóðsins. Önnur skuldabréf eru samtals 13% af eignum. TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA Tryggingafræðileg staða sjóðsins í árslok 2013 er 0,9% og batnaði frá fyrra ári er hún nam ­0,4%. LÍFEYRISGREIÐSLUR Á árinu 2013 nutu að meðaltali 11.827 sjóðfélagar lífeyrisgreiðslna úr sameignardeild að fjárhæð 8.693 milljónir. Lífeyrisgreiðslurnar árið áður námu 7.717 milljónum og hækkuðu þær því um 13% frá fyrra ári. Greiðslurnar fylgja mánaðarlegum breytingum vísitölu neysluverðs. SÉREIGNARDEILD Séreign í árslok 2013 nam 8.381 milljón. Lífeyris­ greiðslur úr séreignardeild voru 334 milljónir á árinu. Ávöxtun verðbréfaleiðar var 10,2% og hrein raunávöxtun 6,3%. Ávöxtun innlánsleiðar var 5,2% sem samsvarar 1,5% raunávöxtun. AFKOMA Ávöxtun á árinu 2013 var 10,2% og hrein raunávöxtun 6,3%. Fjárfestingartekjur sjóðsins námu 42,3 milljörðum. Allir eignaflokkar skiluðu jákvæðri raunávöxtun. Árleg meðaltalsraunávöxtun sl. 5 ára er 4,4% og sl. 10 ára 3,4%. FJÁRFESTINGAR Kaup á innlendum skuldabréfum umfram sölu voru 28.370 milljónir á árinu og kaup innlendra hlutabréfa og hlutdeildarskírteina umfram sölu 13.106 milljónir. Kaup erlendra verðbréfa umfram sölu voru 4.303 milljónir. STJÓRN Ásta Rut Jónasdóttir, formaður Helgi Magnússon, varaformaður Anna G. Sverrisdóttir Benedikt Kristjánsson Birgir Már Guðmundsson Fríður Birna Stefánsdóttir Guðný Rósa Þorvarðardóttir Páll Örn Líndal Framkvæmdastjóri Guðmundur Þ. Þórhallsson EFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK Í milljónum króna Innlend skuldabréf 194.737 170.597 Sjóðfélagalán 39.799 39.618 Innlend hlutabréf 74.833 48.787 Erlend verðbréf 125.911 117.860 Verðbréf samtals 435.280 376.862 Bankainnstæður 29.943 35.999 Eignarhluti í Húsi verslunarinnar 202 215 Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 432 331 Skammtímakröfur 2.435 2.297 Skuldir við lánastofnun 1) ­13.835 ­12.886 Skammtímaskuldir ­632 ­613 Hrein eign sameignardeild 445.444 394.697 Hrein eign séreignardeild 8.381 7.508 Samtals hrein eign 453.825 402.205 2013 2012 BREYTINGAR Á HREINNI EIGN Í milljónum króna Iðgjöld 19.184 17.997 Lífeyrir ­9.231 ­8.172 Fjárfestingartekjur 42.331 47.468 Fjárfestingargjöld ­359 ­331 Rekstrarkostnaður ­380 ­341 Aðrar tekjur 75 71 Breyting á hreinni eign á árinu 51.620 56.692 Hrein eign frá fyrra ári 402.205 345.513 Hrein eign til greiðslu lífeyris 453.825 402.205 2013 2012 KENNITÖLUR Ávöxtun 10,2% 13,4% Hrein raunávöxtun 6,3% 8,5% Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 4,4% ­2,4% Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 3,4% 3,9% Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,07% 0,07% Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 1,63% 1,54% Lífeyrir í % af iðgjöldum 46,4% 43,9% Fjöldi sjóðfélaga 32.439 32.708 Fjöldi lífeyrisþega 11.827 11.006 Stöðugildi 32,9 31,1 Nafnávöxtun innlánsleiðar 5,2% 6,2% Hrein raunávöxtun innlánsleiðar 1,5% 1,6% 1) Gjaldmiðlavarnarsamningar: Réttarleg óvissa er um endanlega niðurstöðu uppgjörs samninganna. 2013 2012 0 100.000 150.000 50.000 250.000 350.000 200.000 300.000 400.000 450.000 500.000 2012 20132009 2010 2011 í milljónum króna Hrein eign til greiðslu lífeyris 0 2.000 4.000 6.000 8.000 10.000 20132009 2010 2011 í milljónum króna 2012 Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar 27% Erlend verðbréf 30% Ríkistryggð skuldabréf 6% Bankainnstæður 8% Sjóðfélagalán banka, ofl. 9% Skuldabréf sveitarfél., 4% Fyrirtækja­ skuldabréf 16% Innlend hlutabréf Eignasafn í árslok 2013 live.is Ársfundur Ársfundur sjóðsins verður haldinn mánudaginn 17. mars nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík. J A N Ú A R Starfse i á árinu 2013ekki að gera meira í því að taka á kostnaði hins opinbera – ekki síst ef það á að takast að draga úr skattaálögum, t.d. á fyrirtæki. Kostnaður hins opinbera hefur vaxið mikið og á honum þarf að taka. Hjá því verður ekki komist. En við vorum þeirrar skoðunar að ekki myndi borga sig að fara of hratt í slíkan niðurskurð. Bjartsýni almennings á efnahagslífið hefur vaxið. En er innstæða fyrir bjart ­ sýninni? Hvers vegna á almenn ingur annars að trúa því að árið 2014 verði betra en árið 2013? Vegna þess að vísbendingarnar eru allar í þá átt. Við sáum það á síðasta árs fjórðungi 2013 að hagvöxtur fór þá loksins að taka við sér. Nú sjáum við bygg ingarkrana rísa víða, ekki bara á höfuð borgarsvæðinu heldur vítt og breitt um landið. Framtakssemi hefur aukist í atvinnu lífinu og fólk hefur öðlast meiri trú á fram tíðinni. Ég held að það hafi heilmikið með stjórnarskiptin að gera. Vegna þess að þegar síðasta ríkisstjórn var og hét hafði fólk litla trú á því að næsta ár yrði eitthvað betra en það sem þá var að líða. Ertu að blása kreppuna af? Það eru vísbendingar um það, eins og ég sagði. Ef ekki væri þessi óvissa í helstu viðskiptalöndum okkar myndi ég segja að það væri engin spurning að óhætt væri að blása kreppuna af og atvinnulífið væri komið ágætlega í gang. En augljóslega mun það hafa áhrif ef evrukrísan heldur áfram. Það eru mörg óleyst vandamál í Evrópu og reyndar svo mörg að ég held að Evrópa muni ekki leysa þau í fyrirsjáanlegri framtíð. Það er ein ástæðan fyrir því að við höfum lagt áherslu á að Ísland þurfi að sækja inn á nýja markaði, ekki yfirgefa Evrópu en ná fótfestu víðar því allt bendir til þess að Evrópa eða stór hluti hennar verði áfram í vandræðum árum ef ekki ára­ tugum saman. Því er núna haldið fram að ný bóla hafi blásist upp. Hvernig metur þú það? Ég held reyndar að það sé kannski svolítið til í því; sérstaklega á hluta bréfa ­ markaði og jafnvel húsnæðismarkaði. En ég minni á að það er ennþá talsvert atvinnu leysi og skuldavandi heimila og fyrirtækja er ennþá mjög mikill þrátt fyrir verulegar afskriftir bankakerfisins. Hagvöxtur sýnist vera að taka við sér þótt spár um hagvöxt næstu ára séu mis ­ munandi. Efnahagsbatinn hefur meðal annars byggst á sjávarútvegi, stór iðju og ekki síst ferðaþjónustunni. Það er mikið fjárfest í hótelbyggingum og margir hafa áhyggjur af að um offjár fest ingu kunni að vera að ræða. Spár um fjölda ferðamanna til landsins gera ráð fyrir verulegri áfram ­ haldandi fjölgun – og von andi kemur ekki afturkippur í ferða þjónustuna. Mér liði betur með að til viðbótar við þenn an vöxt væri meira fjármagn sett í eitthvað nýtt – nýsköpun, ný störf, ný verk ­ efni, fremur en að lífeyrissjóðir og aðrir fjárfestar einbeiti sér að því að kaupa og selja sömu hlutabréfin. Ég nefndi það í ræðu minni á Við ­skipta þingi að lífeyrissjóðirnir þyrftu að fjárfesta meira í nýsköpun, nýj um störfum og nýj um fyrirtækjum. Lífeyrissjóðirnir þurfa að verða virkari í að búa til aukin verð mæti og stuðla að aukinni framleiðslu og hagvexti – það fara mjög stórir árgangar inn á eftir ­ launaaldurinn á næstu árum. Vissulega eru fjármagnshöftin skaðleg, ég dreg enga dul á það. En það sem væri enn skaðlegra væri ef höftunum yrði aflétt með þeim afleiðingum að fjárhagsstaða ríkissjóðs yrði slík að við myndum festast í einhvers konar skuldakreppu. Hvenær sérðu fyrir þér að hægt verði að byrja að aflétta höftunum? Bjarni Benediktsson hefur talað um níu til tíu mánuði héðan í frá. Höftunum verður aflétt um leið og við sjáum viðunandi niðurstöðu fást í upp ­ gjörum þrotabúa bankanna og lausn á „snjó ­ hengjunni“. Skoðun mín er sú að það gæti gerst mjög hratt. Það veltur á því hvenær menn sætta sig við að samið verði á þann hátt að það réttlæti afnám haftanna. Ég hef nefnt það að ekki standi endilega til að birta áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta og að slíkt gæti þjónað hags munum vog ­ unarsjóða sem gætu freist ast til að reyna að hafa áhrif á gang mála hér á landi. Eruð þið eitthvað farnir að tala saman, þið og kröfuhafarnir, eða er þetta ein ­ FiSKbollur elDaðar í KaFFiKönnu Ertu morgun- eða kvöldmaður? Ég er tvímælalaust kvöldmaður. mér finnst gott að vinna að næturlagi. Þá er engin truflun, sími eða eitthvað annað sem maður ætti að vera að gera eða kallar á mann. Það er því bæði kyrrðin og að ég er þá gjarnan best vakandi, best fyrirkallaður. Þú ert með ungt barn. Truflar það ekki næturkyrrðina? nei, hún sefur nú yfirleitt vært yfir nóttina. við létum hana fljótt fara að sofa í sínu eigin herbergi svo það fá allir góðan nætursvefn/vinnufrið. Það lendir þó nánast alltaf á móðurinni að sinna henni og koma henni af stað í leikskólann á morgnana. maður hefur stundum samviskubit yfir því að þetta lendir nánast allt á móðurinni. Kona þín sagði einhvers staðar í viðtali að þú eldaðir sjaldan heima hjá þér og það væru þá helst pylsur. Já, ég get það og geri oft. áður kunni ég líka að elda egg og pasta – og kann það vafalaust enn ef ég læt reyna á það – en bara ekki eins gott og kona mín gerir. En ég hef líka áralanga reynslu af því að sjá um mig sjálfur meðan ég var í námi erlendis og þá þurfti maður oft að sýna hugkvæmni í því að finna sínar eigin matreiðsluaðferðir og rétti. Þegar ég bjó í kaupmannahöfn um tveggja ára skeið lifði ég að miklu leyti á íslenskum fiskbollum, líklega frá Ora, sem voru þar seldar undir öðru merki í netto­mat ­ vörukeðjunni. Ég komst að því að það var hægt að hita þær í kaffikönnu. Þá keypti maður mismunandi tegundir af súpudufti upp á fjölbreytileikann. Setti fiskbollurnar og súpuna í kaffikönnuna og þannig urðu til ýmiss konar dýrindis fiskréttir. Ég hef þannig reynslu af matreiðslu þó að kona mín sé betri í þeirri list en ég. Það eru mörg óleyst vandamál í Evrópu og reyndar svo mörg að ég held að Evrópa muni ekki leysa þau í fyrirsjáanlegri fram tíð. forsætisráðherra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.