Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 70
70 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 árlEg könnun frJálSrar vErSlunar: Fyrrverandi sigurvegari í könnun Frjálsrar verslunar um vinsælasta fyrir tækið, Bónus, skýst aftur upp í toppsætið en Össur vermdi það und anfarin fjögur ár. Enginn hefur hefur náð toppsætinu eins oft í þessari könn un og Bónus. Þetta er í áttunda skiptið sem fyrirtækið mælist það vin sælasta og bætir við sig miklu fylgi frá því í fyrra. Risarnir Hagkaup og Krónan eru hnífjöfn í fimmta og sjötta sæti. Aukin neikvæðni virðist í garð þriggja stærstu bankanna frá því í fyrra. E ftir fjögur ár í röð á toppnum í vin sælda ­ könnun Frjálsr ar verslunar fellur stoð tækjafyrirtækið Össur niður í annað sætið og gamall sigurvegari skýst upp í fyrsta sætið; Bónus. Ekkert fyrir tæki hefur mælst jafnoft í fyrsta sæti þessarar könnunar og Bónus og urðu vinsældir þess mestar í upphafi ársins 2008 þegar það fékk 33,3% fylgi. Það eru mestu vinsældir eins fyrirtækis frá upphafi. Eftir hrun döluðu vinsældirnar og árin 2013 og 2012 var Bónus í fjórða sæti bæði árin – sem auðvitað er fínn árangur, út af fyrir sig. Núna bætir Bónus hins vegar verulega við sig í fylgi og hefur afgerandi yfirburði í efsta sætinu; 15,2%, en var með 9,7% í fyrra. Trónir eitt á toppn­ um. Össur og Bónus skiptast nánast á fylgi á milli ára; Össur var með svipað fylgi á síðsta ári og Bónus núna – en mælist að þessu sinni með um 9,3%. Bónus hefur tólf sinnum vermt fyrsta sætið í þessari könnun í þau tuttugu og sex skipti sem hún hefur verið framkvæmd. Það er auðvitað ótrúlegur árang­ ur. Össur hefur fjórum sinnum toppað listann – síðastliðin fjög ur ár – og Íslensk erfða ­ grein ing var sigurvegari þrjú ár í röð, 2001 til 2003. Á árunum frá 1989 til 1994 náðu Hagkaup titlin um þrisvar sinnum. Sigur­ saga Bónuss hófst árið 1997. Tók efsta sætið þrjú ár í röð og aftur sjö ár í röð árin 2003 til 2009. Könnun Frjálsrar verslunar TexTi: jón G. HauKsson Myndir: Geir ólafsson Í þessari könnun hefur það sýnt sig að viðhorf Íslend­ inga til fyrirtækja er yfirleitt jákvætt og oftast eru miklu færri sem nefna fyrir­ tæki sem þeir hafa neikvætt viðhorf til en jákvætt. Vinsælasta fyrir tækið bónuS aftur Í fyrSta Sætið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.