Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 98
98 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 KAUPHÖLLIN Áframhaldandi góður taktur NASDAQ OMX Group, Inc. er stærsta kauphallarfyrirtæki heims. Það veitir viðskipta­ og kauphallarþjón­ ustu sem og almenna fyrirtækjaþjónustu í sex heimsálfum og með yfir 3.300 félög í viðskiptum er það í fararbroddi stærstu markaða heims. TexTi: Hrund HauKsdóTTir Myndir: Geir ólafsson Aðspurður um horfurnar á hluta bréfamarkaði 2014 segir Páll Harðarson, forstjóri Kaup hall arinnar, að hann sé bjartsýnn á að áframhaldandi góður taktur verði í uppbygg­ ingu hlutabréfa mark aðar á árinu: „Þar kemur margt til. Nýjum fyrir tækjum á markaði hefur verið vel tekið, eins og t.d. mik­ il þátt taka í útboðum sýnir, og horfur í efna hagslífinu eru sæmilegar. Þá eru skráðir fjár ­ festingarkostir enn af skorn um skammti og hluta bréfa mark­ aður „á inni“ tvö földun til þreföldun til að ná því sem oft telst eðlileg stærð í hlut falli af hagkerfinu. Sífellt fleiri fyrir ­ tæki eru líka að átta sig á kost ­ um skráningar og þar hjálpa efl aust nýleg dæmi af skráðum fyrir tækjum sem hafa náð að lækka fjármögnunarkostnað sinn um tals vert eftir að á markaðinn var komið. Þá bind um við vonir við að brátt muni smáfyrirtæki nýta sér skráningu á First North­mark ­ aðinn til vaxtar. Tvennt gæti skipt þar miklu máli. Annars veg ar að heimildir lífeyris ­ sjóða til kaupa á verðbréfum skráð um á First North verði rýmkaðar. Hins vegar að til­ lögur starfshóps fjár mála­ og efnahagsráðherra um skatta ­ ívilnanir vegna kaupa á hluta ­ bréfum í litlum fyrirtækjum í vexti nái til lítilla fyrirtækja á First North. Líkur eru á að slíkar skatta ívilnanir nýtist allra mest þeim smáu fyrirtækjum sem taka skrefið á First North.“ Hvaða ný félög verða skráð á árinu 2014? „Það er erfitt að segja nákvæm ­ lega til um hvernig árið verður varðandi skráningar, en þó ber um við vonir í brjósti um að þau fyrirtæki sem tilkynnt hafa áætlanir sínar þar að lútandi, þ.e. Sjóvá, Promens, Reitir, Eik, Skipti og MP banki, muni láta sjá sig á markaði á þessu ári eða snemma á því næsta. Þá hafa bæði Landsbankinn og Ís landsbanki viðrað mögu leik ­ ann á skráningu á næstu miss­ erum.“ fjöldi skráðra félaga og markaðsvirði í árslok: fjöldi skráðra félaga 18 þar af á aðalmarkaði 14 þar af á first North iceland 4 Heildarmarkaðsvirði 582,8 milljarðar kr. þar af á aðalmarkaði 536,3 milljarðar kr. þar af á first North iceland 46,6 milljarðar kr. Stærstu félög í árslok: félag/ markaðsvirði össur hf. 103,9 milljarðar kr. marel hf. 97,8 milljarðar kr. icelandair group hf. 91,0 milljarðar kr. eimskipafélag Íslands hf. 52,4 milljarðar kr. Hagar hf. 46,8 milljarðar kr. Velta og möguleg hækkun vísitölunnar dagleg meðalvelta alls 1.018 milljónir Breyting vísitalna á árinu 2013: Úrvalsvísitalan (OmXI6) 18,9% Heildarvísitala (OmXIPI) 27,5% Veltumestu hlutabréf: félag/ Heildarvelta (milljarðar kr.) dagleg meðalvelta (milljónir kr.) Veltuhraði icelandair group hf. 73,8 299 109% eimskipafélag Íslands hf. 40,3 163 79% marel hf. 28,8 116 28% Vátryggingafélag Íslands hf. 27,8 163 152% Hagar hf. 22,3 90 59% „Sífellt fleiri fyrirtæki eru líka að átta sig á kostum skráningar og þar hjálpa eflaust nýleg dæmi af skráðum fyrirtækjum sem hafa náð að lækka fjármögnunarkostnað sinn umtalsvert eftir að á markaðinn var komið.“ Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar. fjÁrMÁl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.