Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.01.2014, Blaðsíða 74
74 FRJÁLS VERSLUN 1. 2014 Hjá Össuri hf. eru menn ánægðir með að vera ár eftir ár í einu af toppsætum vin sælda lista Frjálsr ar verslunar. Jón Sig urðs son forstjóri segir að það skýrist af vel ­ gengni fyrirtækisins heima og á alþjóð ­ leg um mörkuðum. „Okkur hefur gengið vel og fyrirtækið hefur vaxið hratt. Nýsköpun er spenn ­ andi og vörurn ar sem við þróum hjálpa fólki að hreyfa sig og auka lífsgæði þess. Það er nokkuð sem allir geta tengt við,“ segir Jón. Þetta er að hans mati skýringin á að fyrirtækið er vinsælt þrátt fyrir að stór hluti landsmanna þurfi ekki að sækja þangað daglega þjónustu. Ímyndin er engu að síður sterk og jákvæð. Jón segir að athyglin sem fyrirtækið fær komið frá „fólkinu sem notar vörurnar okkar, vöruþróun, fyrirtækjakaupum og góðum árangri í rekstri“. Jón segir jafnframt að það skipti miklu að njóta velvildar bæði heima og á erlendum mörkuðum. „Núna er þriðjungur af fyrirtækinu í eigu íslenskra hluthafa, við erum með tæplega fjögur hundr uð starfsmenn á Íslandi og við viljum njóta vel vildar hvar sem við erum í heiminum,“ segir Jón. 2. Sæti Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar: Framleiðslan kynnir fyrirtækið Jón segir að það skipti miklu að njóta velvild ar bæði heima og á erlendum mörkuðum. 3. Sæti Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Icelandair: Markviss vinna Við höfum unnið markvisst í því að bæta viðmótið, þjónustuna, áreiðan­leikann og uplýsingaflæðið. Það er ánægjulegt að sjá að þessi vinna skilar árangri,“ segir Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Icelandair, sem nú er í þriðja sæti vinsældalistans. Markmiðið hjá Icelandair er auðvitað fyrsta sætið. „Ég þekki ekki töfraformúluna fyrir að komast alveg á toppinn aðra en að halda áfram á sömu braut og nota þetta sem hvatningu,“ segir Birkir. Birkir segir að í viðhorfskönnunum fyrirtækisns hafi oft komið fram að útlend­ ingar eru ánægðari með þjónustuna en Íslendingar. Icelandair hefur líka oft náð í efstu sæti bæði hvað varðar vinsældir og óvinsældir. „Við erum í eldlínunni og í rekstri flug­ félags mega helst ekki vera hnökrar á þjónustunni og sérstaklega upplýsinga­ flæðinu. Þess vegna getur sama fyrirtæki orðið bæði vinsælt og óvinsælt. Við höfum tekið á þessu markvisst og borið okkur saman við önnur flugfélög og fyrirtæki,“ segir Birkir. „Við erum í eldlínunni og í rekstri flugfélags mega helst ekki vera hnökrar á þjónustunni og sér staklega upplýsingaflæðinu. Þess vegna getur sama fyrirtæki orðið bæði vinsælt og óvinsælt.“ Vinsælasta fyrir tækið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.