Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2014, Síða 22

Frjáls verslun - 01.08.2014, Síða 22
22 FRJÁLS VERSLUN 8-9 tbl. 2014 kemur að þessum erlendu efnisveitum liggur í augum uppi að bregðast við með því að beina kröftum okkar enn frekar að inn lendri dagskrárgerð, því dagskrárefni sem ekki er hægt að nálgast á þessum erlendu veitum, og það teljum við okkur vera að gera nú þegar og ætlum okkur að gera í enn frekara mæli. Það er því alveg óhætt að fullyrða að þörfin fyrir öflugt ríkissjónvarp sem sinnir hlutverki sínu sem skyldi með því að bjóða upp á vandaða og fjölbreytta íslenska dagskrá hefur aldrei verið meiri en eftir tilkomu hinna erlendu efnisveitna. Eru frekari breytingar á döfinni? Ef spurt er um enn frekari breytingar á sjónvarpsmarkaði þá er svarið klárlega já. Þessi hraða þróun, sem mætti jafnvel kalla byltingu, er í raun nýhafin. Framboð og útbreiðsla risavaxinna efnisveitna, rekinna af fjölmiðlarisum heimsins, mun halda áfram og lítur út fyrir að næsti áfangi tengist einkum nettengdum sjón varps ­ tækjum og að hægt verði að nálgast með auðveldari hætti erlent sjónvarpsefni í gegnum þau. Og þá er líka viðbúið að hin gömlu landamæri, afmörkun efnis innan ákveðinna markaðssvæða – svokölluð „geoblokkun“ – heyri brátt sögunni til og við taki tími óvissu sem endi með að heimurinn verði eitt stórt markaðssvæði. Við slíkar kringumstæður eykst svo hættan á fákeppni verulega, að risarnir í dreifingu efnis skapi sér það sterka stöðu að hinir smærri verði undir. Af því kann svo að skapast hætta á minni fjölbreytni, að efni ætlað smærri markhópum eða markaðssvæðum fari halloka, sem væri eins og gefur að skilja óheppileg þróun fyrir íslenska kvikmynda­ og dagskrárgerð og í raun íslenska menningu almennt. En bjarta hliðin á þessu er þó að við þessa þróun verður RÚV að skerpa á megin ­ hlutverki sínu og beina kröftum enn frekar að íslenskri framleiðslu og það fyrir hvern þann miðil og hvern þann vettvang sem áhorfendur framtíðarinnar velja sér. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV. Bjarta hliðin á þessu er þó að við þessa þróun verður RÚV að skerpa á meginhlutverki sínu og beina kröftum enn frekar að íslenskri framleiðslu og það fyrir hvern þann miðil og hvern þann vettvang sem áhorfendur framtíðarinnar velja sér. Hefur innkoma Netflix á íslenskan sjónvarpsmarkað breytt einhverju? Netflix hefur ekki formlega komið inn á íslenskan sjónvarpsmarkað en hefur samt sem áður umtalsverða markaðshlutdeild hjá íslenskum heimilum eða allt að 20% og er því orðið töluverður hluti af mark ­ aðnum. Með tilkomu efnisveitna eins og Netflix hefur samkeppnin harðnað veru ­ lega á markaðnum – enda Netflix verðlagt langt undir því sem innlendir að ilar geta keppt við á grundvelli stærðar hagkvæmni. Hvernig hafið þið á Stöð 2 brugðist við? 365 miðlar hafa fylgst náið með þróun Netflix og annarra ólöglegra efnisveitna sem og ólöglegs niðurhals og brugðist við því á margvíslegan hátt. Eitt af því sem við keppumst við er að sýna vinsælt erlent efni nálægt frumsýningardögum í Banda ríkjunum og Evrópu og þurfa því áskrifendur ekki að bíða lengi eftir að sjá uppáhaldsþættina sína á löglegan hátt með íslenskum texta. Þá höfum við fundið að okkar áskrifendur vilja innlent efni í auknum mæli og síðastliðið ár höf um við eflt innlenda framleiðslu til muna, bæði með kaupum á leiknu efni frá framleiðslufyrirtækjum sem og eigin framleiðslu á margskonar efni til að höfða til sem flestra markhópa. Jafnframt hefur Stöð 3 gegnt lykilhlutverki í að bjóða áhuga vert efni til ungra fjölskyldna. Eru frekari breyingar á döfinni? Nýjasta tólið okkar til að bregðast við auk inni samkeppni og kröfu um bætt aðgengi að efni er Stöð 2 Maraþon en það er vara undir Frelsi á myndlyklum Símans og Vodafone þar sem áskrifendur okkar geta nálgast heilar þáttaraðir af vinsælum þáttum svo sem Game of Thrones og The Killing. Við stefnum á að efla þetta framboð á næstu misserum og geta þá áskrifendur okkar horft á uppá halds þætt ­ ina sína þegar þeim hentar og í sumum tilfellum áður en þeir eru frumsýndir í línulegri dagskrá. Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365: Samkeppnin harðnað verulega 365 miðlar hafa fylgst náið með þróun Netflix og annarra ólög­ legra efnisveitna sem og ólöglegs niðurhals og brugðist við því á margvíslegan hátt. Sævar Freyr Þrárinsson, forstjóri 365. in Port Gain out 300 stærstu fyrirtækin í einu númeri – er svarið Netflix
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.