Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Side 23

Frjáls verslun - 01.04.2015, Side 23
FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 23 Marel hefur hækkað um 77% frá ársbyrjun 2008. Forstjóri er Árni Oddur Þórðarson. Gengi bréfa í Icelandair Group hefur næstum 12­faldast í verði frá 13. október 2009 en hins vegar dregist saman um 16% frá byrjun ársins 2008. Forstjóri er Björgólfur Jóhannsson. Össur gefur Apple lítið eftir. Bréfin hafa 4,9­faldast í verði frá ársbyrjun 2008. Forstjóri er Jón Sigurðsson. Microsoft hefur hækkað um 35% frá byrjun ársins 2008. Stofnandi er hinn kunni Bill Gates, ríkasti maður heims. Microsoft 2008 – 2015 35.2 47.5 2.01.2008 28.5.2015 Marel 2008 – 2015 101.0 182.5 3.01.2008 28.5.2015 icelandair group 2008 – 2015 27.4 23.7 3/01/2008 28.5.2015 Össur hefur vaxið og dafnað undanfarin ár og er nú með starfsemi í 18 löndum. Árangur fyrirtækisins byggir á atorkusömu starfsfólki sem leitar á hverjum degi nýrra leiða til að bæta hreyfanleika fólks. Össur mun halda áfram að þróa vörur sem gera fólki á Íslandi, og um heim allan, kleift að yfirstíga líkamlegar hindranir, njóta sín til fulls og öðlast betra líf. ÖSSUR ÓSKAR LANDSMÖNNUM ÁRS OG FRIÐAR OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI Össur 2008 – 2015 99.6 492.0 3.01.2008 28.5.2015 Gengið 1,3-faldast Gengið 1,8-faldast 12-faldast (frá okt. 2009) Gengið 4,9-faldast 1.9

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.