Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Síða 37

Frjáls verslun - 01.04.2015, Síða 37
FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 37 F yrir ofan Denver í Color­ ado er lítill bær sem heitir Empire og þar er The original Hard Rock Cafe. Á milli 1960 og 1970 seldu eigendurnir réttinn á nafninu fyrir 1.500 dollara. Hard rock átti við öll fjöllin í Colorado en ekki safn af hlutum tengdum rokki og róli. Þetta virtist kannski mikið fyrir eigendurna á þessum tíma en var í rauninni eins og perlur og eldvatn sem var notað til að plata indíánana í gamla daga. Ég fór að hugsa heim til nýsköp­ unarfyrirtækjanna sem útlending­ ar eru að kaupa úr landi vegna þess að þau komast ekki lengra hér heima í okkar fjárfestingarum­ hverfi. Íslendingar eru stoltir selj- endur. Þeir fá einhvern gjaldeyri en er það alltaf raunvirði? Síðan snúa þeir útlendu sér við og setja aukinn kraft í hlutina og margfalda verðmæti fyrirtækjanna. Er það satt að Íslendingar geti ekki hugsað lengra en eina vertíð fram í tímann? Erum við bara skorpumenn og sprett­ hlauparar en ekki langhlaup­ arar? Það er nýbúið að stofna fjár festingarsjóði til að fjár festa í gjaldeyrisskap andi ný sköp­ unarfyrirtækjum. Vonandi verður það til að efla upp bygg ingu hér heima og skapa meiri verðmæti en ella í stað þess að senda fyrirtækin úr landi eins og óharðnaða unglinga.“ eru íslensk nýsköpunar fyrirtæki á útsölu fyrir erlenda fjárfesta? Árni Þór ÁrnaSon framkvæmdastjóri Oxymap ehf. FYRIRTæKJAREKSTUR Practical og Congress Reykjavík hafa nú sameinað krafta sína undir merkjum CP Reykjavík. Við erum frísklegt og skapandi þjónustufyrirtæki sem skipu- leggur viðburði, ferðir og ráðstefnur fyrir innlenda og erlenda viðskiptavini. www.cpreykjavik.is Við gerum viðburðaríkara RÁÐSTEFNUR / VIÐBURÐIR / HVATAFERÐIR „Ég fór að hugsa heim til nýsköp unarfyrirtækjanna sem útlendingar eru að kaupa úr landi vegna þess að þau komast ekki lengra hér heima í okkar fjárfestingarumhverfi.“ til að styrkja vörumerkjavitundina ÁSmunDur helgaSon, markaðsfræð ingur hjá Dynamo AUGLÝSINGAR Á tímum minnkandi not­ kunar á hefðbundn­ um fjölmiðlum og aukins niðurbrots á fjölmiðlaneyslu hefur færst í vöxt að fyrirtæki styðji við eða kosti t.d. viðburði, fasteignir, uppá­ komur og íþróttamót. Dæmi um þetta eru fjölmörg hér á Íslandi, t.d. Pepsídeildin í knattspyrnu, og þeim fer fjölgandi. Fyrirtæki sjá sér í auknum mæli hag í að tengj ast einhverju af ofantöldu. Þeir kostir sem fyrirtækin sjá við þessa leið í kynningarmálum eru m.a. að tengja nafn sitt við vinsæla hluti, hvort sem þeir eru viðburðir, uppá komur eða íþrótta mót. Einnig fær vöru­ merkið aukna umfjöllun í fjölda ólíkra fjölmiðla, sem dregur þá að einhverju leyti úr þörf fyrir beinar auglýsingar.“ Ásmundur Helgason segir að markmiðið með þessu sé að styrkja vörumerkjavitundina með aukinni umfjöllun og jákvæðri tengingu sem að lokum ætti að skila aukinni sölu. „Ef ætti að nefna neikvæðar hliðar þá er kannski helst að nefna að alltaf er hætta á að hinn aðilinn skili ekki sínu eða upp komi neikvæð atvik í tengsl um við atburðinn og þar með vöru­ merkið. Kostir þess að semja við kostanda fyrir mót eins og Pepsídeildina eru ekki síst að slíkir samningar skila oft aukinni umfjöllun sem skilar síðan auk­ num áhuga á íþróttinni sem skilar sér á jákvæðan hátt fyrir báða samningsaðila. Slíkir samning ­ ar, þegar vel tekst til, skila þann ig ekki bara aukinni athygli á vöru merkið og peningum í kass ann fyrir þann sem samið er við heldur verða einhvers konar marg feldisáhrif sem skila aukn um áhuga á viðkomandi atburði sem svo aftur skila enn jákvæðari áhrif um fyrir báða samningsaðila.“ „Einnig fær vörumerkið aukna umfjöllun í fjölda ólíkra fjölmiðla, sem dregur þá að einhverju leyti úr þörf fyrir beinar auglýsingar.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.