Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Side 48

Frjáls verslun - 01.04.2015, Side 48
48 FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 stjórnun Herdís Pála er fyrirlesari, markþjálfi og eigandii www.herdispala.is þar sem hægt er að skrá sig fyrir ýmsu ókeypis og hvetjandi lesefni. Hvernig stjórnandi ertu og hvernig stjórnandi viltu vera? Mjög reglulega koma út nýjar rannsóknir sem sýna fram á mikilvægi góðrar stjórnunar þegar á að hámarka árangur vinnustaða, stór hluti af því er góð stjórnun mannauðs. F lestir stjórnendur eru mjög meðvitaðir um og sinna vel öllu því sem auðvelt er að mæla reglulega, svo sem að lækka kostnað, auka tekjur, auka gæði, auka skilvirkni og þar fram eftir götunum, eða því sem hefur skýr tímamörk, s.s. fundum sem mæta þarf á, skýrslum sem þarf að skila o.s.frv. Þættir sem ekki er eins auðvelt að mæla reglu­ lega eða hafa ekki skýr tímamörk, sá hluti stjórn enda hlutverksins sem snýr að mann auðsmálunum, fá oft minni athygli. Alveg sama hvort þú sóttist eftir að verða stjórnandi eða hvort þú varst besti sérfræðingurinn sem lenti í því að vera stjórnandi felst heilmikil ábyrgð í því að taka að sér að vera í stjórnandahlutverki. Hversu oft sestu niður og hug­ leiðir hvernig þér gengur með það hlutverk? Ég mæli með að þú bókir reglu ­ lega tíma í dagbókinni þinni þar sem þú hugleiðir hvernig BLS. 48. Myndatexti: HINN HEFÐBUNDNI Herdís Pála er fyrirlesari, markþjálfi og eigandi..... Texti: Herdís Pála ---------------- BLS. 50 Texti: Inga Björg Hjaltadóttir texti: Herdís Pála

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.