Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.04.2015, Qupperneq 51
FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 51 undirbúningur fjarViStar SamtalS Undirbúningur stjórnanda felst m.a. í að taka saman gögn um fjarvistir starfsmanns á því tíma­ bili sem um ræðir, dagafjölda og tíðni fjarvista, og afla upplýsinga um réttindi starfsmanns til launa í veikindum og hve mikinn hluta af réttindum sínum hann hefur nýtt á þeim tíma sem samtalið á sér stað. Brýnt er að boða starfs­ mann í samtal með fyrirvara og kynna honum af hverju samtalið er tekið, tilgang og markmið með því. Jafnvel má kynna honum það samtalseyðublað sem stuðst verður við í samtalinu. Fjarvistarsamtal er ekki frammi­ stöðusamtal, heldur fyrst og fremst vettvangur til að ræða fjar vistir starfsmanns vegna veik ­ inda, áhrif þeirra á vinnustað inn og mögulegar lausnir. Starfs ­ manni ber almennt ekki skylda til að gefa upplýsingar um persónu­ leg eða heilsutengd málefni. Sjúkdómar eru einkamál, en fjarvistir hafa áhrif á vinnustaðinn og vegna þess þarf að ræða um þær. Þá getur verið tilefni til að hvetja starfsmann til að leita til læknis þegar veikindi eru tíðari en fyrirtækið skilgreinir sem hefðbundið viðmið. Mögulegt er að eitthvað komi fram um starfið, aðbúnað, samstarf eða annað sem getur hafa haft áhrif á veik­ indafjarvistir viðkomandi. Virkni- eða aðgerða- áætlun Æskilegt er að ljúka fjarvistar ­ samtali með því að gera sam eig inlega virkni­ eða að­ gerða áætlun. Með því má fá fram sam eiginlega niðurstöðu úr fjar vistar sam talinu þar sem aðilar sam mælast um verkefni eða að gerðir til að bæta heilsu, líðan eða aðstæður starfsmanns á vinnu staðnum. Hluti virkniáætl­ unar er að ákveða eftirfylgni, hvenær skuli hist að nýju til að fara yfir að gerðir og árangur. Atvinnurekandi þarf að vera til­ búinn að fylgja fjarvistasamtölum eftir með aðgerðum til að þau beri tilætlaðan árangur. Dæmi um aðgerðir getur verið að veita leyfi vegna áfengis- eða vímuefnameðferðar starfsmanns, veita starfsmanni sveigjanleika í vinnutíma til að fara í líkams­ eða sjúkraþjálfun eða leita sér læknis­ meðferðar eða leyfa starfs manni að fara í tímabund ið hlutastarf. Þá skiptir máli að vinnustaðurinn hafi aðgang fyrir starfsmenn sína að heilbrigðisþjónustu, s.s. bólusetn ingum, blóðþrýstings­ og kólesteról mælingum auk aðstoðar við að komast að hjá viðeigandi sérfræðingum ef tilefni er til. Það er ljóst að við stjórnum ekki fjölda flensufaraldra sem ganga yfir landið og getum ekki gert okkur væntingar um að útrýma fjarvistum eða ná að stýra þeim fullkomlega. Við getum engu að síður haft jákvæð áhrif á fjarvistir með góðri stjórnun, skýrri stefnu­ mörkun, samtölum, forvörnum og eftirfylgni. Slíkt þarf alls ekki að vera flókið en verður að gera vel svo að tilætlaður árangur náist. FjArviStir StArFSmAnnA Að AukASt Samkvæmt niðurstöðum Cranet-rannsóknar 2012 á vegum Háskólans í Reykja vík voru fjarvistar- dagar starfsmanna í þeim fyrirtækjum sem þátt tóku í könnuninni að meðaltali 7,6 dagar á ári, en 7 dagar árið 2006. Sambærilegar tölur á breskum vinnu- markaði árið 2014 eru 6,6 dagar (CIPD 2014). Farinn. -með veikt barn heima.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.