Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2015, Síða 54

Frjáls verslun - 01.04.2015, Síða 54
54 FRJÁLS VERSLUN 4 tbl. 2015 A ndrúmið var þrungið spennu þegar Ólafía Rafnsdóttir, formaður VR, steig á sviðið í salnum Silfurbergi í Hörpu og kynnti niður stöður í árlegri vinnumarkaðskönnun félagsins yfir fyrirtæki ársins 2015. Þessari könnun svipar nokkuð til erlendra kannana yfir fyrirtæki sem eftirsóknarvert er að vinna hjá. Í könnun VR sem Capacent sér um gefa starfsmenn einkunnir fyrir átta mæli kvarða um stjórnun fyrirtækjanna. Kynnir á verðlaunahátíðinni í Hörpu var Felix Bergsson. Fyrst voru fulltrúar þrjátíu fyrirtæja sem urðu í efstu sætum, tíu efstu í hverjum hinna þriggja flokka, kallaðir upp á sviðið til að taka við blómum. Stór fyrirtæki – johan rönning Johan Rönning sigraði í flokki stórra fyrir­ tækja, þ.e. með fleiri en 50 starfsmenn, Miracle í hópi millistórra fyrirtækja og Vinnuföt í hópi lítilla fyrirtækja. Þetta var einstakur sigur; þetta er þriðja árið í röð sem þessi fyrirtæki bera sigur úr býtum og verður ekki annað sagt en að starfsmenn þeirra séu ánægðir. Þetta er raunar fjórða árið í röð sem Johan Rönning sigrar í þessum flokki og er það einstakt í sögu könnunarinnar. Heildar einkunn fyrirtækisins er 4,65 af 5,0 mögulegum sem er nánast sama einkunn og á síðasta ári. Hæstu einkunnir Johan Rönning eru fyrir lykilþættina ímynd fyrir ­ tækis, 4,85, og ánægju og stolt en þar er einkunnin 4,82. Meðaltal stærri fyrirtækja fyrir þessa þætti er 4,2. Lægsta einkunnin hjá Johan Rönning, eins og hjá nær öllum fyrir ­ tækj um, er fyrir þáttinn launakjör. Þar er einkunnin 3,87 en meðaltal meðal stærri fyrirtækja er 3,11. Johan Rönning hefur boðið öllu sínu starfsfólki þátttöku í könn ­ uninni árlega nánast óslitið frá árinu 2003. Í öðru sæti í hópi stórra fyrirtækja er Öryggismiðstöð Íslands með 4,60 í eink­ unn. Fyrirtækið var í 23. sæti í fyrra með einkunnina 4,23. Hæsta einkunn Öryggis ­ miðstöðvarinnar er fyrir þáttinn ánægju og stolt eða 4,88 sem er langhæsta einkunn stærri fyrirtækja fyrir þennan þátt. Í þriðja sæti varð Nordic Visitor Iceland, sem var í hópi millistórra fyrirtækja á síðasta ári. Heildareinkunn fyrirtækisins í ár er 4,47 en var á síðasta ári 4,38. Hæsta einkunn Nordic Visitor Iceland er fyrir ímynd fyrir tækis eða 4,89 og er það hæsta einkunn stærri fyrirtækja. meðalStór – miracle Miracle er sigurvegari í hópi millistórra fyrirtækja þar sem starfsmenn eru frá 20 til 49 talsins. Miracle sigrar þriðja árið í röð, heildareinkunn fyrirtækisins hefur hækkað frá síðasta ári, er nú 4,87 en var 4,81 í fyrra. Meðaltal fyrirtækja í þessum stærðarflokki er 4,2. Miracle er eina fyrir ­ Hæstu einkunnir Johan Rönn­ ing eru fyrir lykilþættina ímynd fyrirtækis, 4,85, og ánægju og stolt en þar er einkunnin 4,82. fyrirtæki Ársins 2015 Haraldur líndal Pétursson, forstjóri Johan Rönning og ólafía Björk Rafnsdóttir, formaður VR. Johan Rönning hefur toppað listann í flokki stórra fyrirtækja fjögur ár í röð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.